Það er hræðilegt hvað margir fara rosalega illa með gæludýrin sín, hugsa illa um þau, berja þau o.s.frv.
Ég þekki eitt tilfelli. Frænka mín tók að sér eins árs gamlan kött, vinkona hennar var að reyna að fá hana til þess því gamli eigandinn hafði farið mjög illa með kisuna! :(
Kötturinn var sleginn og barin með sópi, og en í dag þegar frænka mín ætlar að fara að sópa þá fer hann upp á skáp ( eitt af uppáhalds stöðunum hans ).
Því miður er mjög mikið um þetta og að fólk hendi dýrunum bara á götuna, það er svo mikið af köttum og hundum sem eru lógaðir vegna þess að eigendurnir finnast ekki, sem er mjög sorglegt.
Maður verður að reyna að koma í veg fyrir þetta, svo fleiri dýr þurfi ekki að þjást.


Ég þakka fyrir mig
kv. Amesa
kveðja Ameza