Skv. manni sem ég þekki sem er mikið inní menntamálum og svoleiðis, held hann sé meira að segja eitthvað með puttana í námsskrárgerð fyrir framhaldsskólana, þá er eitthvað próf í Bretlandi jafnt og stúdentinn, minnir A-levels? Ég kynntist slatta af krökkum í Bretlandi fyrir nokkrum árum og þeir voru í háskóla, þeir yngstu þeirra 18 ára. Þá er algengt að þeir fari að heiman og leigi með fleiri krökkum. Svo er hægt að taka eitthvað mismunandi háskólanám þannig að sumir þeirra fara og vinna 3ja...