Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kamalflos
kamalflos Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
1.170 stig
Áhugamál: Hip hop, Stjórnmál

Fljúgandi Þjóðverjinn! (10 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hver man ekki eftir Detlef Schremph, leikmaður sem lék með Dallas og var á tímabili eini þjóðverjinn sem leikið hafði í NBA. Núna er kominn annar, og mun betri. 2 og 11 á hæð, og getur þrumað þriggja stiga, hvað er betra enn það. Nowitski skoraði 36 stig um helgina og skoraði 31 í nótt gegn Boston. Hann er orðinn hetja liðsins enn vill sjálfur ekki viðurkenna það. “Liðið er fullt af frábærum leikmönnum, leikmönnum sem spila sínar stöður og leiðtogum. Ég tel sjálfan mig ekki vera leiðtoga,...

Stjarnan Enn taplausir! (18 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Lið stjörnunnar hefur farið hamförum í 1.deildinni í ár. Jón Kr. Gíslason þjálfari liðsins hefur skilað frábærum árangri, 9 sigurleikir af níu leikjum, þ.á.m. útileikur gegn erkifjendum Blika sem eru í öðru sæti með 7 unna og einn tapaðann. Síðasti leikur Stjörnunnar var sl. Laugardag ( í gær þegar þetta er skrifað) og var hann gegn ÍS. ÍS er með eitt af sterkari liðum deildarinnar, eru í 5. sæti og hafa Bjarna Magnússon, fyrrverandi Grindvíking innann sinna vébanda. Leikurinn var jafn...

Skrýtinn skoðunarkönnun..hver er bestur? (20 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
jæja mér er nokk sama hver gerði skoðunnarkönnunina en ég veit að sá sem gerði það veit ekki alltof mikið um NBA deildina… Kevin Garnett er að margra mati besti leikmaður deildarinnar og á heima þarna, án nokkrum efa. Hann er aðalstjarna Minnesota liðsins og þeir eru að standa sig með prýðum. Hann er sóknar- og VArnarleikur liðsins í hnotskurn. Allen Iverson er búinn að vera með helstu stigaskorurum deildarinnar undanfarinna ára. Hann er aðal sóknarleikmaður Philly sem hefur byrjað ÓTRÚLEGA...

Nú verða Man Utd enn óáreinilegri (13 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fergie(Alex Ferguson) hefur ákveðið að borga 18 millur af pundum fyrir Tékkan Pavel Nedved sem hefur verið á mála hjá stórklúbbnum S.S. Lazio. Það hafa verið sögusagnir í gangi um þessi kaup í um ár og núna virðist það vera staðfest. Þetta gerir Man U enn óáreynilegri. Svo mun Ruud Van Nistelroy líklegast einnig koma fyrir næsta tímabil. Jæja Passið ykkur bara..Man U foreve

Munurinn á NBA og Evrópskum körfubolta... (10 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þegar maður horfir á NBA heldur maður að maður sé að horfa á bestu leikmenn heimsins. Kaninn hefur líka verið duglegur að auglýsa það því í hvert skipti sem NBA lið verður meistari í deildinni, þá er það kallað heimsmeistari..sem mér finnst asnalegt… Við vitum öll hver Arvidas Sabonis er. Hann var ekki sáttur við USA og vildi ekki fara til Portland eftir að hafa verið valinn. Hann tók landslið USA oft í rass á ólýmpíuleikunum 88. Hann vildi heldur spila í Evrópu, þar var hann stjarna, þar...

Sorgin hleðst upp (5 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég hélt á anda lífsins-stóð einn á báti enginn til hjálpar hvernig gat eitthvað svona gott horfið svo snöggt? stundum þróast lífið svona guð gefur-guð tekur gamanið fer eftir hans gjörðum draumar í vaskinn farnir-fórnin er færð fegurðin afstæð á sorgarstund sem þessari hve margir hafa komið, farið, gleymdir, grafnir guð refsar engum,þetta er bara móðir náttúra hringrás lífsins-hamingjan er hálf hálf á við annara sorgir… Lífið er stutt, sýnist jafnvel styttra á svona stund sjaldan verður...

Hvað varð um Harold Miner? (15 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hver man ekki eftir Harold “baby Jordan” Miner? Hann var valinn af Miami Heat um 94 eða 95 og sigraði troðslukeppnina á nýliða ári sínu. Hann var ágætur fyrsta árið sitt og var honum líkt við Jordan, eins og mörgum öðrum. Hann fór svo til Cleveland, en síðan þá hef ég ekkert frétt af honum, veit einhver um hann? kannski ættum við að hafa samband við missing persons =)

Tvíframlengd spenna! (6 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Lið Phoenix Suns og Vancouver Grizzlies leiddu saman hesta sína í gær í Vancouver, British Coulumbia, Kanada. Sharif Abdur Rahim, stjarna Grizzlies, skoraði 33 stig og tók 14 fráköst, og leiddi lið sitt til erfiðs sigurs á Sólunum frá Phoenix. Jason Kidd var þeirra besti leikmaður. “Þetta var ákafelega skemmtilegt.” Sagði Abdur-Rahim og bætti við: “Ég er ánægður með að við komumst frá leiknum með sigur í höndinni. Jafnvel þó að strákarnir geri sér ekki grein fyrir því, þá unnum við vel saman...

úrslitin í gærkvöldi..NBA (9 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Washington Wizards, sem er í eigu Michael Jordan, tapaði fyrir 76ers í gær. Leikurinn endaði 93-87, og fór fram í First Union Center. Allen Iverson var drjúgastur í liði heimamanna, gerði 29 stig, tók 24 skot utan af velli, hitti 10. Tyrone Hill gerði 11 stig og tók 11 fráköst. Theo Ratliff tók 8 fráköst, skoraði 18 stig. Fyrir Gestina skoraði Gamla brýnið Mitch Richmond 26 og Juwan Howard skoraði 14 og tók 10 fráköst. Önnur úrslit: Charlotte 103 - Toronto 79 Hornets: Wesley 32 stig og 6...

Strákarnir sýndu lit, sérstaklega ungu... (5 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það voru ungu mennirnir, Hreggviður, Magni, Jón Arnór og Logi sem voru hetjur íslands í naumum tapleik gegn stórliði Slóvena. Leikurinn var jafn og spennandi og voru íslendingar yfir eftir þrjá leikhluta en þegar eini miðherji íslenska liðsins fékk fimmtu villuna fóru Slóvenar inn í teig í hvert einasta skipti og unnu leikinn á hæð og styrk. Logi Gunnarsson var stigahæstur Íslendinga, átti sannkallaðan stórleik, skoraði 29 stig (8/11 í 2ja, 2/4 í 3ja og 7/7 í vítum), Ólafur Ormsson skoraði...

Allir að fjölmenna í Höllina!!!! (1 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Íslenska landsliðið í körfuknattleik mun leika gegn einu sterkasta liði Evrópu klukkan 18:00 í kvöld, leikurinn fer fram í Laugadalshöll. Slóvenar eru um þessar mundir efstir í riðlinum, en íslendingar neðstir. Við getum kannski ekki búist við sigri en það er gaman að fá að sjá suma af sterkustu leikmönnum álfunnar, sem margir hverja er á mála hjá Sterkustu félagsliðinum á Ítalíu. Hreggiviður Magnússon, og Magni Hafsteinsson munu leika sínu fyrstu leiki fyrir hönd íslands í kvöld, en þeir...

Comeback ársins? (5 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Milwaukee Bucks og Miami Heat leiddu saman hesta sína í nótt. eftir þrjá leikhluta var staðan 85-63 fyrir Heat mönnum. Það tók ótrúlegt þrek og karakter fyrir Milwaukee að komast aftur inní leikinn, en það var svo Sam Cassell, fyrrverandi leikmaður Houston og New Jersey, sem negldi þrist þegar 0.9 sekúndur lifðu af leiknum og leikurinn endaði 102-101, sem gerir 39 stig í fjórða leikhluta. Lindsay Hunter, sem var á mála hjá Detroit, gerði fimm þriggja stiga körfur og gerði átta önnur stig og...

Gærkvelið... (5 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Aðeins þrír leikir voru leiknir í NBA í nótt… New Yorkararnir í Knicks gerðu góða ´för til Kanada og Burstuðu Grizzlies 97-72. Stigahæstur í liði heimamanna var Mike Bibby(17stig,6 stoðs), sem ég man vel eftir í Arizona háskólanum við hliðina á Miles Simon. Glen Rice leiddi gestina í stigaskorun með 23 og Marcus Camby tók 14 fráköst. Bucks tóku Magic á heimavelli, 104 - 95. Enn hallar undan fæti Orlando magic, en Grant Hill er meiddur. Það finnst mér langt gengið þegar Pat Garrity er...

Minningar, hugarburður, fólkið sem er farið.. (5 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ég sit og hugsa um fólkið sem er farið fólkið sem aldrei aftur kemur ég sit, lít út í loftið og stari líkar mér að lifa eða vil ég deyja fremur? Stundum spyr ég sjálfan mig; til hvers Skal ég lifa lífinu til mikilheita eða er lífið langt tímabil til þess að láta sér líða vel, og láta hugan reika Dusta rykið af gömlum minningum og glotti gaman var að lifa í þá daga áhyggjulaust líf, harla lítill hrotti enginn helvítis stingur í mínum maga ég krýp á kné byrja að biðja boðskapur lífsins er enn...

Paul Westpaul: "taktu pokann þinn" (6 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Paul Westpaul, sem kom Phoenix í úrslitin 93 gegn Chicago, hefur verið rekinn sem þjálfari Sonics… Sá sem tekur við honum er enginn annar en snillingurinn Nate Mcmillan, sem spilaði 12 ár í NBA og öll með Sonics…enn hann hefur verið aðstoða þjálfari í tvö síðastliðin ár Nate McMillan er stoðseningahæsti leikmaður sonics, auk þess að hafa stolið flestum boltum..í sögu félagsins… hann verður tólfti þjálfari liðsins frá upphafi.. númerið hans hangir uppí rjáfri Sonics hallarinnar, en hann var...

eru hinar fimm "hefðbundnu" stöður úreltar? (4 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 5 mánuðum
sem leikmaður í körfubolta hef ég verið að velta því fyrir mér hvort að þessar svokölluðu fimm stöður í körfuboltanum séu að verða úreltar, allavega er þróunin í þá átt.. Flest lið í Evrópu eru farnir að finna stóra leikmenn sem geta nelgt þrigga stiga körfum og getað hoppað útúr stöðunni sinni, og flest lið stilla líka upp með einn bakvörð og svo eru tveir “hlauparar”, kanntmenn, sem keyra fram og einn til tveir undir körfunni. Það er ekki lengur þessi fasta point guard, shooting guard...

þetta er um ríkisstjórnina (1 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
þetta er svona ljóð/rapplag=) Til hvers borgum við skatta, fyrir ríkisskratta þeir hugsa ekki um fjölskyldur með tvo krakka bara sitt feita rassgat, vini vandamenn og ættingja komið og heimsækið mig, ég er viss um að þið gætuð ekki mætt hingað steríótýpur sem þið reynið að skapa i ykkur og í kringum ykkar gjörðir Davíð Oddsson leiðir ykkar hjörðir Sjálfstæðis menn eignuðu sér hagstæðar heimsaðstæður og breyttu ekki vísitölunni, sem hefði lækkað bankainnistæður í stað þess biðu þeir og unnu...

Ný flóra af NBA leikmönnum... (5 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Síðan síðasta “old school” súperstjarnan, Mikjáll Jórdan, ákvað loks að hætta hafa stigið á stokk nýjar stjörnur, bara ný tegund af nba leikmönnum sem eru þrátt fyrir ungan aldur ótrúlegir… Kevin Garnett er án nokkurs vafa hreint ótrúlegur, hann er 6“11 á hæð en getur dripplað og gert alls kyns kúnstir, hann er sterkur á póstinum og hefur gott skotjafnvægi….Hann er líka leiðtogi og hefur sýnt að hann getur axlað þvílíka ábyrgð… Jason Williams er frábær týpa, hann er svona Eminem týpa að sumu...

"Þöglir Hermenn"... (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Vanmetnir (ég vona að ákveðinn aðilli fari ekki að bæta við á þennan lista..ehe) Eru það stjörnurnar, leikmennirnir sem eru í viðtölum og framan í tímaritum, sem binda saman lið og styrkja alltaf liðsheildina. Eru það stjörnurnar sem bera alltaf hag liðsins fyrir brjósti og fórna sér alltaf fyrir liðið? Svarið er stutt og einfalt: Nei. Leikmennirnir sem halda oft heilu liðunum saman eru þessir hæglátu leikmenn sem láta verkin tala, menn sem eru þöglir og rólegir en fórna sér gjarnan fyrir...

Man utd í kröppum dansi (11 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
það var ekki hægt að sjá meistaratakta hjá liði Manchester United er þeir tóku á mótu Dinamo Kiev. Leikmenn Man U virkuðu óöruggir og stirbusalegir á tímum. Roy Keane, fyrirliði, sýndi lítið. Valchuk gerði sóknir Man U oft að engu og Shokofsky varði frábærlega frá David Beckham. Wes Brown var að öðrum ólöstuðum maður United liðsins. Barthez: 7 Phil Neville: 7 Gary Neville: 7 Wes Brown: 9 Dennis Irwin: 7 David Beckham: 8 Nicky Butt: 7 Roy Keane: 6 Ryan Giggs(útaf eftir um 30 mín): 8 Andy Cole...

Besti Framherji deildarinnar (22 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Besti Framherji Ensku Deildarinnar: Það eru margir frábærir framherjar í ensku deildinni í dag, en ef maður spyr sjálfan sig hver sé sá besti, þá á maður erfitt með að velja. Maður reynir ekki að blandast af hagsmunum liðsins sem maður heldur með og þá verður valið erfitt. En hér ætla ég að tala um bestu framherjanna í Ensku deildinni að mínu mati. (röðin sem þeir eru í hefur ekkert að segja um hver sé sá besti, þetta er ekki listi) Emilie Heskey fór frá Leicester til Liverpool rétt áður en...

Skrýtinn draumur..kann einhver að ráða? (11 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 5 mánuðum
mig dreymdi að ég væri fyrir utan húsið mitt (á álftanesi, þar sem ég sé yfir alla reykjvík, mjög vel).. ég sá flugvél fjúga yfir, eins og gerist oft þar…en það hljóp neisti í vélina og svo áður en langt leið var hún alelda og hrapaði beint í miðbæinn, svo var eins og það væri klippt og ég var kominn beint í miðbæinn, þar var vélin, allt fullt af túristum að taka myndum og KAOS.´..turnin á Hallgrímskirkju var brotinn, alþingis húsið í messi og allt, stjórnaráðs húsið og hvað eina… hvað ætli...

Einkennileg Þjálfunaraðferð (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Aðstandendur unglingaliðs enska liðsins Barnet hafa tekið upp nýja og vægast sagt einkennilega þjálfunaraðferð. Einu sinni til tvisvar í viku eru leikmennir látnir setjast við píano og æfa sig. Þetta er gert til þess að æfa leikmenn í einbeitingu og sæmhæfingu. Einnig hafa leikmennirnir verið látnir spila á sérstök hljóðfæri, þar sem er leikið lög með fótunum. Leikmennirnir sögðu að þeir segðu vinum sínum helst ekki frá þessu því þeir voru hræddir við að verða strítt lítilega. Þjálfari...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok