Aðstandendur unglingaliðs enska liðsins Barnet hafa tekið upp nýja
og vægast sagt einkennilega þjálfunaraðferð. Einu sinni til tvisvar
í viku eru leikmennir látnir setjast við píano og æfa sig. Þetta er
gert til þess að æfa leikmenn í einbeitingu og sæmhæfingu. Einnig
hafa leikmennirnir verið látnir spila á sérstök hljóðfæri, þar sem
er leikið lög með fótunum.
Leikmennirnir sögðu að þeir segðu vinum sínum helst ekki frá þessu
því þeir voru hræddir við að verða strítt lítilega.
Þjálfari þeirra og jafnframt aðstoða þjálfari aðalliðsins sagði að
Barnet myndu gera allt sem skilaði árángri og því væri ekkert til
fyrirstöðu að láta strákana prófa þetta.