Hvað er rétt og hvað er rangt, það er alltaf eitthvað sem við verðum að velta fyrir okkur. Er RÉTTAST að banna harðstjórn, erum við þá ekki harðstjórar að skipta okkur af sjónarmiðum annara. Við tölum um persónufrelsi, samt viljum við fara að skipta okkur af öðrum löndum, með annað stjórnkerfi, aðra menningu og allt í þeim dúr. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að löndin sem vestrænu ríkin skipta sér af koma oft verr útúr því en þau hefðu líklega gert ef landið hefði verið látið í friði. Best...