Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kamalflos
kamalflos Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
1.170 stig
Áhugamál: Stjórnmál, Hip hop

Re: 20 bestu rapparar í að mati hiphopinfinity.com!!!

í Hip hop fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Hvað er öfgakennt við Dorian Three og að segja að þeir séu EKKI SELLOUT…þú varst að segja að Dorian Three séu sellout sem er bara fyndið..Ef að þú ert svona þreyttur á þessum ‘underground öfgum’ þá ættiru að prófa að þegja í stað þess að röfla um það, því þá muntu ekki hvetja þessa ‘underground öfgamenn’ til þess að fara að lofa undirgrundina!

Re: Man Utd enn einu sinni meisitari.

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Alltaf hef ég heyrt talað um Liverpool sem scums og Man utd sem Manure

Re: Kennarar og þeirra vandamál.

í Deiglan fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Jámm, skemmtileg tillaga..en mig langar að rýna aðeins dýpra í þetta.. Ef að við tökum skóla út á landi, þá er erfitt að fá þá einkarekna, því myndi það ekki lækka útgjöldin það mikið, við værum kannski að tala um nokkra skóla á höfuðborgarsvæðinu sem ríkið myndi sleppa við að styrkja. Út á landi er kannski bara einn skóli fyrir stóra sveit, til þess að hann borgi sig, og þá eru fáir í bekkjunum, og einfaldlega fáir nemendur í skólanum yfirhöfuð. Svo er það líka þannig að ef sumir skólar eru...

Re: 20 bestu plötur að mati hiphopinfinity.com!!!

í Hip hop fyrir 24 árum, 3 mánuðum
hvernig væri að banna þetta killer fífl rasistafífl

Re: Man Utd enn einu sinni meisitari.

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Til: Gong (og annara sem geta tekið til sín) Frá: Rauðum Djöfli omg..til hvers að nota “skumsararnir” og “Arsenikk”? af hverju ekki að nota bara venjulegur nöfnin..og að segja að liverpool hafi verið bestir ef allur veturinn er tekinn?..halló..hefuru kíkt á töfluna?..og ætlaru að kenna meiðslum um hjá Leeds? æ,æ ég veit ekki betur en Giggs, Stam, Sheringham, Barthez og Andy Cole hafi allir verið meiddir…Andy Cole fór í uppskurð og var frá hátt í tvo mánuði, Barthez meiddist í baki og var frá...

Re: 20 bestu rapparar í að mati hiphopinfinity.com!!!

í Hip hop fyrir 24 árum, 3 mánuðum
ok fyrsta lagi..Cyrez..hvernig eru Dorian Three sellout?..ertu ekki að comprehenda þetta?.. vá hvað mamma þín hefur misst þig oft sem barn.. og svo er það eitt..hvaða fokking “trend” eru menn að tala um hérna..ég meina fólk fílar það sem það fíla og stendur með sínum mönnum..Ég segi að þegar maður kaupir underground disk, eða non-sellout disk þá er maður að fá meira fyrir peningana..það er bara augljóst..það er miklu dýpra í árina tekið í underground, þeir eru ekki eins háðir...

Re: 20 bestu plötur að mati hiphopinfinity.com!!!

í Hip hop fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Heh..ég var að fatta eitt..hví í fjandanum hefur enginn nefnt Biggie Smalls - Ready to die??..hann er einfaldlega einn af bestu diskum allra tíma…miklu betri en margir af þessum diskum á listanum!

Re: Vandræði í Moskvu

í Manager leikir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
ég myndi mæla með þessum: Carlos Bevaqcua..argentískur..18 ára þegar maður byrjar Osvaldo Canobbio (canobio) man ekki fjölda B-a nafninu..frábær leikmaður Kabba Samura..alveg frábær

Re: lol

í Hip hop fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Hold it down er betri heldur en Dead Serious… en annars er ég ekkert að fíla þennan lista..Ég hef aldrei fílað PE..veit ekki af hverju..ég hefði viljað sjá einhvern diskana hans Jay-Z þarna..og svo hefði ég viljað sjá 36 chambers ofar..ánægður með hvað Illmatic er ofarlega..því hann er yndislegur.. Svo hefðu þeir mátt setja LWFC inná þennan lista.. En annars er erfitt að gera einhvern svona lista..því það fer svo innilega eftir því hvernig hip-hop maður hefur hlustað á og hvernig maður...

Re: 20 bestu rapparar í að mati hiphopinfinity.com!!!

í Hip hop fyrir 24 árum, 3 mánuðum
hmmm…eru Sage, Slug og Sole ekki allir góðkunningjar Hiphopinfinity?? bara að checka… En ég verð að grípa inn í þessa umræðu..ég verð að segja..hiphop er ekki mainstream á íslandi, com'on..sjáiði bara þennan Killer hálfvita..hann er gott dæmi yfir það hvernig fólk er gagnvart hip-hoppi í dag. En jamm ég hef alltaf hlustað á hip-hop sama hvort það er “underground” eða mainstream..svo lengi sem það sé ekki sell-out..það er munur á því að vera sellout og commercial.. Svo með þennan lista þá...

Re: Big L.........

í Hip hop fyrir 24 árum, 3 mánuðum
omg… Hvað er málið..er ekki lengur leyfilegt að hlusta á tónlist sem að maður vill hlusta á..ég reikna ekki með því að þú; killer, sért mikið að tala við “surtana” eins og þú kallar þá. Hvað veist þú um þeirra tilfinningu gagnvart hvítum?? Ég veit ekki betur en margir “surtar” fíli Eminem og hann er hvítur..Anticon eru vinsælir, Sage er frábær, Looptroop eru mjög vinsælir ég meinar maður getur talið upp 100000 hvíta rappara og producera… En með Big-L þá held ég að hann hafi verið gerður af...

Re: Webber á leiðinni til New York

í Körfubolti fyrir 24 árum, 3 mánuðum
alveg sammála þér með Camby..hann er frábær leikmaður, skemmtilegur mjög…=) ég fíla Camby mjög mikið, hann hefur vaxið mjög síðan hann kom frá Toronto..

Re: CM -

í Manager leikir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
sko ok..það er auðveldara að vera með efri deildar lið..en það er EKKI AUMINGJA SKAPUR..það er líka erfitt..ég veit alveg að ég gæti alveg þjálfað þessi neðri deildar lið, n.b. tók York (sem er eitt slappasta liðið í þriðju) og er með þá lang efsta eftir hálft tímabil..ÞAÐ ER BARA SVO LEIÐINLEGT… það er gaman að taka PSG, Monaco, Porto, PSV eða einhver af þessum liðum og gera þau að stórveldum í Evrópu..

Re: Dætur með í vinnuna dagur..

í Deiglan fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Þetta er bara lýsandi dæmi yfir það hvað kvennbaráttan hefur náð fáránlegum tökum í samfélaginu…karlmenn eru oft litnir hornauga og fyrirtæki sjá sér ekki annað fært enn að ráða konur oft á tíðum, þrátt fyrir að karlinn sé jafnhæfur… og svo þetta með að leyfa bara stelpunum að fara í vinnuna með foreldrum, er bara félagsmótun, byrjað þegar krakkarnir eru ungir…

Re: Webber á leiðinni til New York

í Körfubolti fyrir 24 árum, 3 mánuðum
jú launaþakið kallinn minn..þú veist að NY er með nokkrar Stjörnur: LJ, Spree, Houston, Camby..ekki er Mark Jackson á kúkalaunum..þannig að einhver þarf að fara..en hver?

Re: PSV vill 18,5 milljónir punda fyrir Nistelroy

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Andy Cole var keyptur á um 7 milljónir punda, eða sem samsvarar 900 miljónum íslenskum… Það er nú ekki AUÐVELT að vera bestur í hollensku deildinni; við skulum nú taka Stam sem dæmi. Við getum líka rifjað það upp að PSV sigraði Man U …að mig minnir endilega

Re: Webber á leiðini til New york

í Körfubolti fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Já, það er satt, vegna launaþaksins. Ef að Rice fer, þá er ekki spurning að NY verða með mjög sterkt lið. En jafnvel ef Houston fer þá munu þeir verða með meistarefni, já svo er líka inn í myndinni að Camby færi, en hann er sjálfsagt ekki með eins mikil laun og hinir þrír. En fer ekki LJ að hætta?

Re: CM -

í Manager leikir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
í fyrsta lagi þá eru allt öðruvísi væntingar með þessi lið, ok það er auðveldara að vera MEISTARI með stórt lið, en um LEIÐ og það byrjar að ganga illa er maður OFTAST rekinn!..það er ekki eins mikil pressa með neðri deildar liðin, nema að þau séu lang best í sinni deild, þá er líka miklu auðveldara að sigara deildina, þá fær maður betra reputation, betri morale, fleiri leikmenn koma, allt gengur betur árið eftir þeas. Það er oft miklu erfiðara að missa tökin á stóru liðunum. Svo er það...

Re: CM -

í Manager leikir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Re: CM er allt of auðveldur eftir cypher þann 10. apríl - 13:11 ert þú kanski einn af aumingjonum sem velja lið eins og man utd eða eitthvað svoleiðis prófaðu td lið eins og brönby í danmörku eða eitthvað svoleiðis blackpool —————— Þarna er Cypher að metast, kallar þá sem velja stóru liðin aumingja og virðist meina að maður sé ekki alvöru cm - spilari nema að maður þjálfi Blackpoll eða Bröndby veit ekki hvað þú kallar þetta droole

Re: CM -

í Manager leikir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
hver er að tala um einhverja minnimáttakennd?? Ég er bara að lýsa því yfir að mér finnst fáránlegt þegar menn eru að hreykja sig yfir því hvað þeir eru með óþekkt lið, og nánast metast um það

Re: Van the Man

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Jamm..það vantar sterkari framherja í United, einhvern sem getur búið til mörkin sjálfur. Það virðist þurfa að mata þessa framherja sem eru núna, það kemst ekkert lið langt með þannig framherja =/

Re: Ritskoðun á Hugi.is?

í Deiglan fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Talað er um að banna fordóma, allt í lagi, það virðist vera sanngjarnt. En svo kemur spurningin: Hvað eru fordómar? Eins og hetjan sagði: “Ég er Vals maður og hef fordóma gegn Frömmurum” [stafsetning eftir höfundi]..eru þetta einhverjir fordómar sem ætti að banna? Sko að hafa fordóma er að dæma eitthvað fyrir fram án þess að hafa næg rök til þess. Mér finnst að menn megi hafa skoðannir en svo lengi sem þeir geta rökstutt þær. Sumar umræður hérna eru bara orðnar leiðinlegar sökum þessa. Mikið...

Re: Nýtt vs Gamalt

í Hip hop fyrir 24 árum, 3 mánuðum
þú villt nýtt hardcore hip-hop M.O.P. gáfu út Warriorz seint á síðasta ári það er hardcore svo er Mobb Deep með Murda Muzik, minnir að hann hafi komið út 99, æi..það eru svona 100000000 góðir diskar, þú hefur bara greinilega ekki verið að líta eftir hip-hoppi

Re: Er líf án tupac

í Hip hop fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Fyrsta lagi, þá finnst mér asnalegt að segja að Biggie hefði aldrei orðið frægur ef Tupac hefði ekki hjálpað honum, það er vitleysa, biggie var svo mikill texta snillingur að hann hefði uppgvötast, Tupac hefur kannski séð það og tekið credit fyrir það. Fyrir mér er Biggie Miklu Miklu Miklu betri, það er enginn vafi þar á. Ég er ekki að segja að Tupac sé lélegur, ég fíla Hail Mary, Life goes on, ain't mad atcha og þessi klassísku. Ég verð samt að segja að hiphoppið dó alls ekki með Tupac, því...

Re: Fíflið skiptir um nafn!

í Hip hop fyrir 24 árum, 3 mánuðum
sjáðu til..meiri vinsældir = útþynntari tónlist. Ef tónlistarmenn komast í vinsældir þá er erfitt að snúa til baka, Mc Hammer =)..t.d. ég held að helsta dæmið í tónlistinni sé Limp Bizkit..þeir eru núna mjög Wack, en voru áður mjög góðir. Það er bara einhvernveginn þannig að fáir höndla vinsældir.. Ég er auðvitað ekkert á móti því að fleiri fái að upplifa þennan yndislega hiphop heim, en sniðugast er að verða vinsæll eins og Gangstarr, Guru er vel þekktur, en ætti samt að geta labbað niður...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok