Christina Ricci Christina Ricci

Leikkonan Christina Ricci er ansi áhugaverð og sáum við hana kannski flest í þáttunum Ally McBeal þar sem hún hressti vel upp á lögfræðistofurnar! Hún hefur auðvitað leikið í öðru og muna líka margir eftir henni í The Adams Family og Casper sem við flest horfðum á þegar við vorum yngri en hér koma smá upplýsingar hana.

Fæddist: 12. febrúar 1980 í Santa Monica, Kaliforníu.
Hæð: 165 cm
Augnalitur: Grágrænn.
Menntun: Professional Children’s School, New York.
Kærasti: Matthew Frauman.
Staðreynd: Var uppgötvuð í skólaleikriti sem hét “Tólf dagar jóla.”
Tattoo: Er með ljón á hægri öxlinni

* Hún byrjaði að reykja þegar hún var 15 ára og lék sér oft með það að brenna sig með þeim til að gá hvort hún gæti þolað það. Eftir það var hún greind með lystastol og fór í meðferð en er eðlileg núna.
* Hún hræðist Internetið en á tölvu sem kallast Mac Powerbook.

Kvikmyndir sem hún hefur leikið í:

2001: All Over the Guy
2001: Prozac Nation
2001: The Man Who Cried
2000: Bless the Child
1999: Sleepy Hollow
1999: 200 Cigarettes
1998: Buffalo ‘66
1998: The Opposite of Sex
1998: Fear and Loathing in Las Vegas
1998: Pecker
1997: That Darn Cat
1997: The Ice Storm
1995: Now and Then (Lék með Devon Sawa úr Final Destination og Idle Hands)
1995: Casper (Lék með Devon Sawa úr Final Destination og Idle Hands)
1993: Addams Family Values
1991: The Addams Family
1991: The Hard Way
1990: Mermaids (Lék t.d. með Cher og Winonu Ryder.)