Þegar maður kaupir VHS, þá skiptir máli ef þú kaupir myndir í USA að þú sért með þannig kerfi á vídeóinu þínu. En þetta kannast örugglega allir við. En spurningin er, er þetta líka svona á DVD??? Ég er með 12x DVD drif í tölvunni minni ca. 2 ára gamalt. Creative, en ég var að spá hvort ég gæti keypt myndir hérna úti og notað það heima(Ég er sko í USA) :D En endilega svarið mér til baka því ég þarf að vita þetta, og vinsamlegast ekki svara einhverju sem þið eruð ekki viss um. :D