Tvær mjög svo ólíkar hljómsveitir en það er ekki spurning hver verður fyrir valinu hjá mér. Þeir eru bara svo frábærir… allir sólóarnir… úff. Ef að þið ættuð að velja á milli comfortably numb og stairway to heaven, hvor yrði fyrir valinu?