Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nightwish (28 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hljómsveitin Nightwish var stofnuð í júlí 1996 af hljómborðsleikaranum Tuomas Holopainen. Hann fékk með sér gítarleikarann Emppu Vuorinen, söngkonuna Tarja Turunen. Saman mynduðu þau hljómsveit sem spilaði acoustic lög. Fyrstu þrjú lög hljómsveitarinnar voru tekin upp í Október – Desember sama ár. Lögin hljómuðu ekki eins vel og þau vildu og fengu þau trommarann Jukka Nevalainen til liðs við sig og þau notuðu rafmagnsgítar í staðinn fyrir acoustic gítar. Eftir nokkrar vikur af æfingum fóru...

Bruce Dickinson - Accident Of Birth. (17 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 12 mánuðum
1. Freak 2. Toltec 7 Arrival 3. Starchildren 4. Taking The Queen 5. Dark Side Of Aquarius 6. Road To Hell 7. Man Of Sorrows 8. Accident Of Birth 9. The Magician 10. Welcome To The Pit 11. Omega 12. Arc Of Space Eftir Skunkworks (1995) sem fékk dræmar viðtökur þurfti Bruce Dickinson að taka sig á. Þá kom hann með þessa líka mögnuðu plötu. Accident Of Birth er í alla staði frábær. Freak: Flottur opnari, gítarriffinn og allt er til fyrirmyndar. Þegar ég heyrði þetta lag í gegnum hátalarana þá...

Metallinn (57 álit)

í Metall fyrir 20 árum
Metallinn skiptist upp í nokkra meginflokka sem saman mynda þungarokkið. Í þessari grein ætla ég að fara yfir nokkra þeirra, frumkvöðla og svo framvegis. Erfitt er að tala um upphaf metalsins þar sem allt of mikið kemur til greina. Traditional Metal eða Power metal eins og það hefur oftast verið kallað var fundinn upp af Helloween að svo virðist. En Judas Priest eiga í rauninni heiðurinn af þessu. Ásamt UFO að hluta. Mörg bönd hafa komið út frá þessu og þar má til dæmis nefna: Blind...

Samson árin 1979 - 1981 (5 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hér verður gripið inn í þar sem fyrsti partur endaði… Eftir að Bruce kom fóru þeir í litla tónleikaferð sem stóð í aðeins eina viku, strax eftir það fóru þeir að semja ný lög. Lög á borð við Hammerhead, To Close to Rock og Take it Like A Man. Með þessum lögum lögðu þeir drögin að nýrri plötu. Það var svolítið villandi fyrir aðdáendur að Bruce var með allt öðruvísi rödd en Paul, þannig að þegar átti að fara spila lög af “Survivors” plötunni, þá urðu ekki eins miklar undirtektir meðal...

Samson árin 1977 - 1979 (8 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Vitið þið hvaða hljómsveit þetta er? Já, eflaust vita það nokkrir þetta er nefnilega hljómsveitin sem Bruce Dickinson var í áður en hann fór í Iron Maiden. Ég veit ekki í hversu mörgum pörtum sagan verður. Þó svo að Samson er ekki mjög þekkt meðal vor á Íslandi þá er sagan enga að síður merkileg. Vorið 1977 er maður að nafni Paul Samson í hljómsveit ásamt bassaleikaranum John McCoy og trommaranum Roger Hunt. Um sumarið sömdu Paul og John fyrstu lögin sem mynduðu fyrstu tónleikana. Fyrsta...

AC/DC - Live At Donington (6 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Núna rétt fyrir jólin gaf AC/DC út á DVD tónleika. Tónleikarnir voru hluti af Monsters of Rock hátíðinni sem haldin var við Donington kastala 1991. Ég ætla ða segja álit mitt á þessu öllum saman í þessari grein. 1. Thunderstruck 2. Shoot To Thrill 3. Back In Black 4. Hell Ain't A Bad Place To Be 5. Heatseeker 6. Fire Your Guns 7. Jailbreak 8. The Jack 9. Dirty Deeds Done Dirt Cheap 10. Moneytalks 11. Hells Bells 12. High Voltage 13. Whole Lotta Rosie 14. You Shook Me All Night Long 15....

Dance Of Death (23 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
1.Wildest Dreams 2.Rainmaker 3.No More Lies 4.Montsegur 5.Dance Of Death 6.Gates Of Tomorrow 7.New Frontier 8.Paschendale 9.Face In The Sand 10.Age Of Innocence 11.Journeyman Dance Of Death er nýútkomin plata með þeim kumpánum í Maiden. Platan er miklu betur gerð heldur enn Brave New World en er þó aðeins slakari munar nærri engu, veikir blettir hér og þar. Það merkilegasta við plötuna er örugglega það að á þessari plötu er lagið New Frontier. Nú spyrja sig væntanlega nokkrir: “Hvað er svona...

Brave New World (26 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
The Wicker Man Ghost Of The Navigator Brave New World Blood Brothers The Mercenary Dream Of Mirrors The Fallen Angel The Nomad Out Of The Silent Planet The Thin Line Between Love And Hate Eftir að Virtual kom út þá vildu aðdáendur Bruce aftur. Mikið rétt hann kom aftur ásamt Adrian Smith, þeir gerðu örugglega eitt allra mesta comeback sögunnar með plötunni Brave New World. Reyndar hafði Ed Hunter tölvuleikur komið á undann en það er allt önnur saga. Þessi magnaða plata byrjar á flottu...

Virtual XI (26 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Futureal The Angel And The Gambler Lightning Strikes Twice The Clansman When Two Worlds Collide The Educated Fool Don't Look To The Eyes Of A Stranger Como Estais Amigos Eftir að hin ágæta plata X-Factor kom út virtist allt á hraðri niður leið. Þeir gáfu út hörmungina Virtual XI. Þó svo að platan eigi sína spretti eins og The Clansman, þá er hún algjör hörmung. Blaze fékk að ráðu of miklu. Virtual er ekki eins drungaleg og The X Factor, Blaze er ekki að sýna sitt rétta andlit á plötunni....

The X-Factor (19 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sign Of The Cross Lord Of The Flies Man On The Edge Fortunes Of War Look For The Truth The Aftermath Judgement Of Heaven Blood On The World\'s Hands The Edge Of Darkness 2 A.M. The Unbeliever Eftir Fear of The Dark túrinn, hætti Bruce Dickenson og Blaze Bayle ráðinn í staðinn. 1995 kom út platan X-Factor. Margir telja þetta vera lélega plötu en mér finnst hún góð. Betri en Fear of the Dark sem hefði orðið meistaraverk ef þeir höfðu sleppt öllum þessum fillerum, haft hana bara stutta....

Fear of the Dark. (62 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
1. Be Quick Or Be Dead (Dickinson/Gers) 2. From Here To Eternity (Harris) 3. Afraid To Shoot Strangers (Harris) 4. Fear Is The Key (Dickinson/Gers) 5. Childhood's End (Harris) 6. Wasting Love (Dickinson/Gers) 7. The Fugitive (Harris) 8. Chains of Misery (Murray/Dickinson) 9. The Apparition (Harris/Gers) 10. Judas Be My Guide (Dickinson/Murray) 11. Weekend Warrior (Harris/Gers) 12. Fear Of The Dark (Harris) Þann 11. maí 1992 var “Fear of the Dark” gefin út. Það er alveg merkilegt hvað þessi...

Scary Movie 3 - Kemur á óvart! (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég vil taka það fram að þetta verður stutt….. Eftir að hafa séð Scary Movie 1&2 var mér nóg boðið af þessum horbjóði. Fyrir ekki svo löngu síðan fétti ég svo af þriðju myndinni. Ég hugsaði með mér hvað Wayans bræður voru að hugsa, senda út þriðju myndinna. En hvernig sem því líður þá fór ég á myndina í dag. Ekki með miklar væntingar. Í myndinni er verið að gera grín af Signs, The Others, 8 Mile, Texas Chainsaw Massacre, Revenge Of The Body Snatcher og The Matrix. Myndin fjallar um Cindy...

No Prayer For The Dying (15 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Tailgunner Holy Smoke No Prayer For The Dying Public Enema Number One Fates Warning The Assassin Run Silent Run Deep Hooks In You Bring Your Daughter… To The Slaughter Mother Russia Fyrsti október 1990, tæpur áratugur síðan að Maiden gaf út sína fyrstu plötu. Síðan þá hafa hlutirnir breyst, hvert meistarastykkið komið út ár eftir ár. Tvö ár eru liðin frá því að SSOASS kom út. No Prayer For The Dying var kominn út. Fyrsta skipti í langan tíma sem manna breytingar höfðu átt sér stað. Adrian...

Seventh Son Of A Seventh Son (27 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Moonchild Infinite Dreams Can I Play With Madness The Evil That Men Do Seventh Son Of A Seventh Son The Prophecy The Clairvoyant Only The Good Die Young ————————————- Seven deadly sins, seven ways to win Seven holy paths to hell, and your trip begins Seven downward slopes, seven bloodied hopes Seven are your burning fires, seven your desires….. Á þessum orðum byrjar lagið Moonchild, fyrsta lag Seventh Son Of A Seventh Son. Lagið er mjög gott. Þetta lag er byggt á ritningunni Liber Samekh...

Somewhere In Time (13 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Caught Somewhere In Time Wasted Years Sea Of Madness Heaven Can Wait The Loneliness Of The Long Distance Runner Stranger In A Strange Land Deja-Vu Alexander The Great Eftir að Powerslave var gefin út var það orðið nokkuð ljóst að Iron Maiden voru orðnir guðir í rokkheiminum. Powerslave fékk góðar viðtökur, eins og TNOTB og POM. Væntanlega hefur Maiden piltum fundist það erfitt að gefa út aðra plötu á þeim mælikvarða, miðað við mínar hlustanir á Somewhere In Time mundi ég segja að þeim hafði...

Powerslave (14 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Aces High 2 Minutes To Midnight Losfer Words (Big 'Orra) Flash Of The Blade The Duellists Back In The Village Powerslave Rime Of The Ancient Mariner Þriðji september 1984 er merkilegur dagur, á þeim degi var Powerslave gefin út. Þessi plata er ein sú hraðasta sem Maiden hefur gefið út. Af því að þetta er Maiden þá er hljóðfæraleikurinn til fyrirmyndar eins og venjulega. Þessi plata er líka fyrsta plata Maiden án mannabreytinga. Platan byrjar á hinu magnaða og hraða lagi Aces High. Þetta lag...

Piece of Mind (19 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
1. Where Eagles Dare (Harris) 2. Revelations (Dickinson) 3. Flight of Icarus (Smith/Dickinson) 4. Die With Your Boots On (Smith/Dickinson/Harris) 5. The Trooper (Harris) 6. Still Life (Murray/Harris) 7. Quest For Fire (Harris) 8. Sun And Steel (Dickinson/Smith) 9. To Tame A Land (Harris) Tæplega eitt ár er liðið síðan The Number of the Beast kom út, Piece of Mind er á leiðinni á markað. Iron Maiden höfðu klárað væntanlega það erfiðasta verkefni sem þeir hafa tekið sér fyrir hendur að fylgja...

The Number of the Beast (31 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
1. Invaders (Harris) 2. Children Of The Damned (Harris) 3. The Prisoner (Harris/Smith) 4. 22 Acacia Avenue (Harris/Smith) 5. The Number Of The Beast (Harris) 6. Run To The Hills (Harris) 7. Gangland (Smith/Burr) 8. Total Eclipse (Harris/Murray/Burr) 9. Hallowed Be Thy Name (Harris) The Number of the Beast var tímamóta plata fyrir Iron Maiden, Paul Di’Anno var rekinn og var þá Bruce Dickinson fengin í staðinn, eftir að hann kom færðist Iron Maiden upp á stjörnu himininn. Árið er 1982 og Iron...

Killers (15 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
1 . The Ides Of March (Harris) 2. Wrathchild (Harris) 3. Murders In The Rue Morgue (Harris) 4. Another Life (Harris) 5. Genghis Khan (Harris) 6. Innocent Exile (Harris) 7. Killers (Harris/Di\'Anno) 8. Prodigal Son (Harris) 9. Purgatory (Harris) 10. Twilight Zone (Murrey/Harris) 11. Drifter (Harris) Killers… huh, þetta er einn besti diskur með Maiden að mínu mati, reyndar tvö léleg lög á henni, Twilight Zone og Drifter. Reyndar á þessi diskur sína spretti, lög á borð við Prodigal Son,...

Fyrsta plata Iron Maiden--- Iron Maiden (19 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Í næstu greinum hér á metal mun ég skrifa litla gagnrýni um plötur Iron Maiden. Vonandi verður þessu tekið vel. Ég ætla þó að vekja athygli á því að ég er að gagnrýna í fyrsta sinn svo gerið það takið smá tillit til þess. Ég hef ákveðið að byrja á fyrstu plötu Iron Maiden en hún heiti einfaldlega Iron Maiden. 1. Prowler (Harris) 2. Remember Tomorrow (Harris/Di\'Anno) 3. Running Free (Harris/Di\'Anno) 4. Phantom Of The Opera (Harris) 5. Transylvania (Harris) 6. Strange World (Harris) 7....

Finntroll----Snillingar af guðs náð!! (29 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Skrymer Gítar Beast Dominator Trommur Katla Söngur Tundra Bassi Somnium Gítar Trollhorn Hljómborð Nótt eina í mars 1997 voru tveir menn sofandi í æfingaherbergi í Helsinki. Þegar einn þeirra vaknaði tók hann upp á því að glamra aðeins á hljóborð og þegar hinn vaknaði upp tók hann gítarinn sér í hönd og spilaði nokkur riff á finnskann máta.. Finntroll var stofnuð. Næstum því ári síðar tóku þeir upp sitt fyrsta demo “rivfader” en þá var Katla á gítar og Somnium á hljómborði. Þeir voru ennþá að...

Is Mole Leaking 'Survivor' Winner? (3 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þessa grein sá ég á msn fyrr í dag: An offshore bookie who takes wagers on the outcome of CBS' “Survivor” decided not to take bets on Thursday, suspicious that someone who knows the winner is spreading inside information. See the Survivor: Pearl Islands cast photo gallery The reality series, which premiered its seventh edition from Pearl Island on Thursday, has been relatively free of security problems despite an Internet cottage industry in guessing winners and losers. The Antigua-based...

Þróunarlönd (22 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ríkjum heims má skipta í fátæk lönd og rík. Í fátæku löndunum býr stór hluti íbúanna við örbirgð og hungur. Einn af hverjum fimm íbúum jarðarinnar lifir í algjörri fátækt og hefur ekki þær brýnustu nauðsynjar sem þarf til að viðhalda lífinu; næringarríkan mat, hreint drykkjarvatn, fatnað og húsaskjól.Í daglegu tali eru löndin þar sem fátæktin er svona mikil nefnd einu nafni þróunarlönd. Þau eiga það sameiginlegt að vera í Afríku, Asíu, Mið - og Suður-Ameríku. Í þessum heimsálfum búa meira en...

Afsökun mín.....agga88 (11 álit)

í Ferðalög fyrir 21 árum
Okey, ég hef tekið eftir þessari umræðu um að ég hafi verið að gera C/P greinar frá öðrum hugurum og á nat.is. Ég líð þetta ég hef ekki verið á huga .is í 3.vikur. Þannig að mig grunar að annar hugari snjall hafi komist yfir passwordið mitt. Ég var hins vegar byrjaður á greinunni um Eftirminnilegar hljómsveitir þegar ég fór til útlanda. (seivuð í word.). Þá var Maiden kaflinn ekki kominn. Ég hef verið að lesa yfir Led Zepp og G&R greinarnar sem eru alveg frábærar og ætla ég nú að spyrja...

Eftirminnilegar hljómsveitir 2. (30 álit)

í Rokk fyrir 21 árum
Led Zeppelin: Upphaf hljómsveitarinnar má rekja til blúsrokk hljómsveitarinnar Yardbirds. Í henni höfðu verið margir snjallir tónlistarmenn og er þar nóg að nefna Eric Clapton og Jeff Beck. Árið 1967 kom síðasta plata Yardbirds út. Þá var gítarleikari hljómsveitarinnar hinn 23 ára gamli James Patrick Page eða Jimmy eins og hann var jafnan kallaður. Hann var búinn að vera í Yardbirds í rúm tvö ár, en hafði upphaflega verið ráðin sem bassaleikari. Hann og annar gítarleikarinn Chris Dreja...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok