Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

erikolaf
erikolaf Notandi frá fornöld 156 stig
——————–

Re: Peace4all

í Hugi fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þessu er ég sammála þar getur hann bullað einn við sjálfan sig og enginn þarf að hlusta á heimsku rökin hans.

Re: Orange County

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
uu..jú!

Re: Freddie Prinze Jr.

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hverjum er ekki nákvæmlega sama. Sennilega eitt mesta fífl jarðar. Aldrei leikið í góðri ræmu.

Re: Er George W. Bush genginn af göflunum

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það er rétt hjá þér að þetta er frekar mikilvægt. En samt sem áður að íhuga notkun á kjarnorkusprengjum er vitfirra. Það verða Bandaríkja menn sem eiga eftir að enda heiminn eins og hann er. Ég hef alltaf reynt að verja hegðun Bandaríkjamanna en staðreyndin er sú að þeir hegða sér eins og litli sterki krakkinn á götunni.Enda eru þeir varla 300 ára gömul þjóð. Vita ekkert hvað þeir eru að gera í alþjóðamálum. Forsetinn varla farið útfyrir Texas. Þeir eiga að þiggja ráð frá þjóðum sem hafa...

Re: Er George W. Bush genginn af göflunum

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég ætlaði að skrifa visir.is<br><br>Karate is a form of martial arts in which people who have had years and years of training can, using only their hands and feet, make some of the worst movies in the history of the world. Dave Barry Jet Li kannski…

Re: 1. Tilraunakvöld Músíktilrauna

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég held að meðlimir Noise séu endalaust að plögga sína eigin hljómsveit. Þeir eru bara léleg eftirhermu hljómsveit.

Re: The Big Lebowksi

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ein fyndnasta mynd sem gerð hefur verið engin spurning.

Re: Saga Metal Gear.

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er búinn að spila þennan leik og klára. Það verður sko enginn fyrir vonbrigðum með hann.

Re: Orange County

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Jack Black er náttúrlega fyndnasti maður á jörðinni.

Re: Takk öll...

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Thu ert litil tik sem laetur radskast med thig. Thar hefurdu thad.

Re: Jermaine Pennant

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Thad er vonandi ad drengurinn spili eitthvad thvi ad enginn vafi leikur a thvi ad hann getur ordid godur en enginn verdur godur an alvoru leikja.

Re: Jermaine Pennant

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ef ad hann er faeddur 1983 tha gerir thad hann 19 ara. Thad eru margir 19 ara guttar sesm ad eru ad spila reglulega sbr. Defoe hja West Ham. Maild er ad hann tharf ad spila og Arsenal er med of marga landlidsmenn sem ad spila frekar en hann. Ofureinfalt

Re: Hver verður stjarna HM

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Auðvitað hefði Nistelrooy getað fengið gullskóin en því miður sjáum við hann ekki á HM” Ad lata utur ser adra eins vitleysu. Nistelrooy skorar a moti varnarmonnum i Hollesnku deildinn og jafnvel nedri lidum enskudeildarinn s.s. Leicester og Bolton. En af hann er ad spila a moti storu lidunum og hvad tha landlids varnarmonnum tha getur hann fatt.<br><br>Karate is a form of martial arts in which people who have had years and years of training can, using only their hands and feet, make some of...

Re: Jermaine Pennant

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Menn mega alltaf spa og spekulera um framtidarleikmenn. En their leikmenn sem ad fa ekkert ad spila reglulega med lidum sinum i alvoru leikjum verda oftast ad engu sbr. Greening sem var hja Manure og nuverandi leikmadur Middlesbrough.

Re: Jermaine Pennant

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sennilega verdur litiid ur thessum vesaling og ekki tharf eg ad syna mig og sanna i greinaskrifum fyrir thig vaeni minn. Tala vid thig um Pennant eftir nokkur ar.

Re: Jermaine Pennant

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta lítur út fyrir að vera korkur og ekki grein.

Re: Quarashi á Q101 !!

í Rokk fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ég bý í USA og sá Stick em up myndbandið þeirra í gær á MTV og þótti það frekar svalt.

Re: Requiem for a Dream

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þetta er óumdeilanlega langóþægilegasta mynd sem hefur verið gerð. Tíu af Tíu mögulegum.

Re: Versta mynd allra tíma!!!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
My Giant með Billy Crystal og Gheroghe Muresan er hörmuleg. Ed mynd með gaurnum úr Friends Matt LeBlanc. Hann eignast einhverna apa sem fer að spilahafnabolta. Og svo er Armageddon ógeðsleg eða reyndar allt sem að Jerry Bruckheimer kemur nálægt. Og allt sem að Jet Li sést í er rusl.

Re: Friðarsýn Palestínumanna - Eftir Yassir Arafat

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég segi aðeins eitt: áfram Palestína.

Re: Freddy got Fingered

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þessi mynd er snilld en þú verður eiginlega að sætta þig við að þessi mynd sé algjört rugl áur en þú horfir á hana. Snilld og aftur snilld ein fyndnasta mynd sem ég séð.

Re: Enn eitt Stoke ævintýri

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Korku

Re: Tíu bestu plötur allra tíma

í Rokk fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þetta er ekkert smá erfitt ég ætla að segja bestu hljómsveitir sem að mér finnst 10 Rage Against the Machine 9 Incubus 8 System of a Down 7 Nirvana 6 Velvet Underground 5 Smashing Pumpkins 4 The Smiths 3 Sex Pistols 2 The Beatles 1 Ramones

Re: Leiðinlegasti þáttur í heimi.

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Gaurinn eða gaurarnir hafa pottþétt etið sveppi eða sýru einhvernt tímann á lífsleiðinn. Snilldarþáttur samt. Allir þættir sem fjalla um Marge eða Lisu eru næstum því alltaf leiðinlegir.

Re: Mullholland Drive

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Lost Highway er ein af mínum uppáhalds myndum mínum þó ég hafi í rauninni aldrei skilið hana. Þó ég telji mig gera það samt. Er einhver með hugmyndir um hvað hún fjallar?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok