Freddy got Fingered Leikstjóri:Tom Green

Aðalhlutverk:
Tom Green, Rip Torn, Marisa Coughlan, Connor Widdows, Julie Hagerty, Anthony Michael Hall, Jackson Davies, Mike Bullard

Handritshöfundar:Tom Green, Derek Harvie



Þegar ég frétti af þessarri mynd var ég ákveðin í að sjá hana. Ég fór að heyra meira um myndina og komst að því að þetta er alvarlega sjúk mynd.

Allavega myndin fjallar um Gord Brody(Tom Green) sem er atvinnulaus og hann dreymir um að láta gera sinn eiginn teiknimyndaþátt. Hann fær vinnu í ostasamlokugerð í Hollywood, en það er bara trikk svo pabbans haldi að hann vinna í einhverrju samloku fyrirtæki, en ekki til að hitta teiknimyndaframleiðanda sem hann vonast til að kaupi hugmyndina hans. Það feilar og hann kemur aftur heim og pabbans flippar. Vinur hans meiðist og Gord fer að heimsækja hann á spítalanum og þar hittar hann stelpu sem heitir Betty og er lömuð í löppunum og þeim semur vel. Betty nær að láta Gord fara aftur til Hollywood og reyna að selja myndirnar og það tekst. Hann selur þær og fær eina milljón dollara sem hann notar í allgera vitleysu t.d. að fara til Pakistan með pabba sínum og þar eru þeir handteknir. Síðan koma þeir heim og END OF STORY.

Þessi mynd er mjög gróf á köflum en er alger snilld, ég var í hláturskasti allan tíman. Ég gef myndinni 3 1/2

NoriRules
Cowboys From Hell