ORANGE COUNTY
87 mín.
Gamanmynd
2002

Orange County er gamanmynd sem er leikstýrð af Jake Kasdan en með aðalhlutverk fara Catherine O´hara, Colin Hanks og Jack Black.

Shaun Brumder er menntaskólanemi og er alltaf hæstur í bekknum sínum svo hann vr nokkuð viss um að komast í Stanford Háskólann sem var eini háskólinn sem hann valdi en honum langar mikið til að verða rithöfundur. Hann sá hinsvegar eftir því vegna þess að bókhaldskonan ruglaði saman einkununum hans og hjá einhverjum tossa sem hét sama nafni svo hann komst ekki inn. Þá reynir hann að fá hjálp frá kærustunni sinni og fjölskyldu að komast inn í skólann en alltaf virðist allt sem hann gerist mistakast. Sambýlingar hans eru mjög skrýtnir og þá sérstaklega Lance sem Jack Black leikur en hann er mjög fyndinn.

Orange County er staðurinn sem myndin gerist á en hún er með hinum týpíska Hollywood söguþræði. Lagið Stick´em Up með Quarashi er spilað í myndinni ásamt fjölda annarra frægra laga. Mér fanst þetta ekkert sérstök mynd en ég hef heyrt að framleislukostnaður hennar hafi verið mjög lár.

5,25/10