Þetta er tekið af mbl.is

Bush vill kjarnorkusprengjur
Los Angeles Times skýrði frá því í dag að í leynilegri skýrslu frá Pentagon segir ríkisstjórn Bush Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna að undirbúa það að kjarnorkusprengjur séu sendar á að minnsta kosti sjö lönd.

Löndin sem eru nefnd í leyniskýrslunni, sem er frá 8. janúar, eru Kína, Rússland, Írak, Norður-Kórea, Íran, Lýbía og Sýrland, segir í Times.

Herinn átti einnig að smíða minni kjarnorkuvopn, sem hægt er að nota í baráttu á vígvellinum.

Ef að þetta er satt þá er Bush algjörlega búinn að missa vitið.<br><br>Karate is a form of martial arts in which people who have had years and years of training can, using only their hands and feet, make some of the worst movies in the history of the world.

Dave Barry

Jet Li kannski…
——————–