Nei, ég hef reyndar ekki skoðað þá bók eða kynnt mér Thomas Norvell! Hvar kemst ég í hana? Nei, veistu ég fatta ekki heldur hvernig þeir fá þetta út. Ég kann svo lítið í talnaspeki, það eina sem ég veit er hjartatalan, persónuleika talan og það rugl og hvernig maður reiknar það út og svoleiðis. Ég eiginlega ekki gefið mér tíma til að sökkva mér dýpra í þetta. En hvað áttu við með dul-stjörnufræði? Áttu þá við áhrif stjarnanna á jarðlífið, eða eitthvað dýpra? Hef nebbla ekki kynnt mér það...