Já, konurnar sem ég talaði við þegar ég fór uppeftir voru mjög indælar. Það var bara þessi sem réði, þ.e.a.s. Sigga, sem var svona leiðinleg. Mér finnst hún ætti aðeins að pæla í því, því að sem stjórnandi þessarar stofnunar er hún stærsta andlit hennar. Ég hitti aldrei þennan Daníel. En mér fannst þessar indælu konur soldið í lausu lofti, eins og þær vissu ekki alveg hvað þær væru að gera þarna. En kannski var það bara svona lélegt first impression, ég veit það ekki.