Fín grein, en það er ekki sannað að Wicca sé upprunnin frá fornöld. Wicca er reyndar tiltölulega ný trú sem dregur margt frá þessum forsögulegum tímum, en þó aðallega keltum. Margaret Murray, prófessor, taldi nornatrú vera upprunna frá þessum forsögulegu tímin en skorti bæði rök og sannanir tilgátum sínum til stuðnings. En hugmyndir hennar voru mjög athyglisverðar og frjóar svo þær hafa átt nokkru fylgi að fagna, þó þeim hafi verið hafnað af nær öllum öðrum prófessorum. Annars, þá var fyrsta...