Yeah right! Ég hef oft heyrt um fólk sem fer til miðils eða einhverra svipaða til að læra að ná tökum á þessu. Hins vegar hef ég ekki gert það hér á Íslandi sjálf, svo ég vil ekki taka sjálfa mig of hátíðlega. Sjálf hef ég hins vegar lært áruskyggni og gengið vel, þannig að ég tel mig nú ekki vera alheimska. Ég er líka í “dulspekinámi”, ef svo má kalla, hjá virtum kennara í Bandaríkjunum og er að læra meditation, divination, sambönd við anda og miðlun (sem hefur tekist ágætlega) o.s.frv....