Stíllinn á samt ekki, finnst mér, að felast í punktum og hástöfum og lágstöfum. Það er bara ritháttur. Stíll er hvernig þú skrifar ljóðið. Hitt er bara aukadót. Nema þegar þú kannski skrifar ástarljóð eða eikkað og ljóðið (stafirnir) koma út eins og hjarta í lögun. Það er kannski stíll. En það er líka allt, allt öðruvísi.