Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

C. M. von Weber og Galdraskyttan (4 álit)

í Klassík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þýska tónskáldið Carl Maria von Weber fæddist árið 1786. Tónlistarnám hans var nokkuð slitrótt vegna þess að faðir hans stjórnaði farandleikhúsi sem sýndi óperur en það hafði þá kosti að Weber fékk allt sem snerti óperur beint í æð. Hann var þó um tíma í læri hjá Michael Haydn, sem var bróðir Joseps Haydn og var aðeins 13 ára gamall er hann samdi óperuna . Silvana sem hann endursamdi síðar. 16 ára kom hann fram með aðra óperu og aðeins 17 ára að aldri hlaut hann stöðu hljómsveitarstjóra þar...

Úr Bálki Hrakfalla (3 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Bækur Lemony Snickets, Úr bálki hrakfalla, heita á frummálinu The Seiries of Unfortunate Events og fjalla um munaðarleysingjana Fjólu 14 ára(Violet), Kláus 12 ára (Claus) og Sunnu ungbarn (Sunny) Baudelaire. Þau misstu foreldra sína í eldsvoða og eru semd í fósturs til fjarskylds frænda sem heitir Ólafur greifi. Sagan af dvöl þeirra hjá greifanum er í fyrstu bókinni sem, á íslensku heitir Illa byrjar það. Greifinn reynist vera á höttunum eftir arfi systkinanna og hann reynir allt sem hann...

Verslunarferð! Jibbí jei!! (26 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja, úr því að það hefur ekki komið ný grein hingað inn á þetta skemmtilega áhugamál lengi ætla ég að skrifa dálítinn pistil um það sem margir hafa áhuga á, nefninlega verslunarferðir. Íslenskar fataverslanir bjóða því miður ekki alltaf upp á mikið úrval og mjög lágt verð. Það er mjög gaman að versla föt á Íslandi, það væri ósanngjarnt að halda öðru fram, en það er alltaf rosalega gaman líka að fara út og skoða sig um. “Kringlurnar” í útlöndum (sem Bandaríkjamenn kalla Malls og...

Dauði Jóns gamla (5 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jón gamli lá í rúminu sínu. Hann var dauðvona og fann hvernig hægðist á hjartslættinum og andardrátturinn þyngdist. Jón var sáttur við dauðann og ákvað að draga djúpt inn andann í síðasta sinn. En þá gerðist nokkuð óvænt. Vit hans fylltust af dýrlegum bökunarilmi. ,,Guð hjálpi mér, nú er hún Stína blessunin að baka uppáhalds súkkulaðikökurnar mínar“ hugsaði Jón. ,,Ég get ekki kvatt þennan heim án þess að fá mér eina”. Hann safnaði saman öllum þeim litlu kröftum sem hann átti eftir, brölti...

Púðar... (48 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er eitt sem ég hef hugsað mikið um undanfarið. Þær stelpur sem hafa áhyggjur af of litlum brjóstum en eru ekki svo langt niðri að pæla í lýtaaðgerðir, hvað geta þær gert? Nú, það er alveg inni í myndinni að sætta sig bara við ástandið og líta á björtu hliðarnar. Hvað er svona slæmt við það að hafa lítil brjóst? En svo er líka hægt að kaupa sér brjóstahaldara með púðum í og þar kemur spurningin. Taka strákar eftir því a) þegar stelpan er í enhverju utanyfir brjóstahaldaranum? b) þegar hún...

Púðurvandamál..Varúð!! (32 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Kæru hugarar. Nú þegar það er kominn hávetur vaknaði ég upp einn morguninn og uppgötvaði að púðrið mitt var allt í einu orðið mun dekkra en húðin á mér (taka skal fram að greinarhöfundur stundar ekki ljósaböð, enda annt um að fá ekki hrukkur of snemma). Mér finnst persónulega fátt eins ljótt og þegar konur eru með svo stífan og dökkan farða að þær virðast vera grímuklæddar. Endilega verið frekar með ykkar lit á andlitinu, það er miklu eðlilegra og fallegra. Nú, þá var ekkert annað að gera en...

Sumar og sól!!! (9 álit)

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Kæru Hugarar! Nú fer sumarið að nálgast og við vonum af öllu hjarta að það verði dálítið sólríkt. En talandi um sól þá er best að muna að fara varlega í sólböðin. Aldrei ætti að liggja lengi í sól án þess að nota sólarvörn. Sérstaklega fyrir mjög ljóst og freknótt fólk en auðvitað ættu þeir sem eru í dökkari kantinum að verja sig líka. Hægt er að fá sólarvörn í mörgum styrkleikum. Það tekur áburðinn u.þ.b. hálftíma að byrja að virka svo að það er best að láta á sig ÁÐUR en maður fer á...

Violoncello II (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Halló! Ég fékk frekar góðar viðtökur út af hinni greininni um cellóið svo að ég ætla að skrifa svolítið meira: Sellóið kom fyrst fram á sviðið á sextándu öld og var litið á það sem meðlim fiðlufjölskyldunnar. Cellóið hefur breyst frá því í upphafi - t.d. hvað varðar stærð, því í dag er það dálítið minna en í fyrstu. Algengt var með hljóðfærasmiði að synir lærðu af feðrum sínum og listin hélst í fjölskyldunni kynslóð eftir kynslóð. Frægast fiðlu- og sellósmiður sögunnar allra tíma er efalítið...

Violoncello (23 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Góðan daginn. Mig langar svolítið að kynna hljóðfærið mitt fyrir ykkur. Það heitir fullu nafni Violoncello en í almennu tali er það alltaf kallað celló. Íslenska orðið er knéfiðla en það er mjög lítið notað. Celló er klassískt hljóðfæri. Það er dýpra en lágfiðlur en hærra en kontrabassi. Fyrirrennandi cellósins var barokkhljóðfærið Viola da Gamba. Celló hefur fjóra strengi. A er hæsti stregurinn, svo D, næst kemur G og C er svo dýpstur. Celló hefur frekar vítt tónsvið, eða u.þ.b. 3,5 - 4...

Að fara í klippingu (22 álit)

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hár er flott. Sítt, stutt, krullað, slétt, litað, ljóst, dökkt… Margar stelpur hugsa mikið og pæla alveg helling áður en þær láta klippa hárið sitt. Að maður tali nú ekki um þegar stelpur ætla að lita á sér hárið. Og strákarnir pæla nú margir mikið í þessu líka. Það hefur verið dálítið í tísku undanfarið að láta hárið vera frjálst. Pínulítið úfið, miklar styttur og strákarnir líka. Mér finnst flott þegar strákar eru með dáldið sítt hár, það sem var kallað bítlahár í gamla daga og strákar...

Símon og eikurnar (8 álit)

í Bækur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Símon og eikurnar er eftir sænsku skáldkonuna Marianne Frederikson sem hefur einnig skrifað Anna, Hanna og Jóhanna og margar aðrar vinsælar bækur. Bókin er þroskasaga Símonar og gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Gyðingahatrið magnast upp í Evrópu og Símon verður stundum fyrir áreiti vegna þess að hann er dökkur og Gyðingslegur. Foreldrar hans eru í verkamannastétt, faðirinn vinnusamur og duglegur en móðirin skarpgreind og góður hlustandi. Einn daginn láta foreldrar hans Símon vita...

Ljóskubrandarar bannaðir með lögum (60 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ljóskubrandarar bannaðir með lögum. ,,Ríkistjórn Bosníu hefur samþykkt lög sem gera það að verkum að ólöglegt verður að segja ljóskubrandara. Frumvarpið, sem tekur á jafnrétti kynjanna, gefur konum kost á því að kæra hvern þann sem gerir grín að háralit þeirra…..” Þetta er hluti greinar sem birtist í Fréttablaðinu þann 21. ágúst. Eins og allir vita birtast ótal ljóskubrandarar í hinum ýmsu fjölmiðlum, Séð og heyrt og Fréttablaðið birta þá oft og meira að segja hér á Huga.is eru oft á tíðum...

Hvað á að banna?? (35 álit)

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hafið þið tekið eftir því að það er alltaf verið að passa upp á að við unga fólkið heyrum ekki dónaleg eða ósæmileg orð? Það er ekki hægt að spila rapplag eða þungarokk á MTV eða popptíví á þess að það sé pípað yfir orð eins og “bullshit” eða “wine” og einnig orð yfir eiturlyf, blótsyrði og klámfengin orð eins og “fuck”. En svo kemur kannski einhver glennugella eins og t.d. Christina Aguilera, Holly Valance eða bara hver sem er og allir litlu 10 ára krakkarnir sem eru með ómótaða sjálsmynd...

Kallinn á bolunum - Che Guevara (37 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Che-bolirnir eru í mikilli tísku nú á dögum. Að mínu mati eru þeir mjög flottir og alveg í stíl við uppreisnina sem er víða að finna. En þessi maður, Ernesto Che Guevara, hver var hann? ,,Er þetta ekki bara tískumerki?" spyrja margar af þessum fáfróðu gelgjum sem gera allt til þess að virðast ekki lúðalegar. Það er mjög sorglegt að margir af þessum krökkum sem ganga í Che bolum hafa ekki hugmynd um hvað þessi maður heitir. Hann Guevara karlinn (hann er látinn) er ábyggilega ekki ánægður með...

Hverjir eru of feitir, og afhverju? (8 álit)

í Heilsa fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hverjir eru of feitir? Næringarfræðingur nokkur hefur verið, líkt og margir aðrir, að reyna að finna út ástæðu þess hvers vegna Íslendingar hafa fitnað á undanförnum árum. Birtust skoðanir fræðingsins í Morgunblaðinu. Fræðingurinn sagði að ástæðan væri sú að fyrirmyndirnar væru of feitar. Hvaða fyrirmyndir? Það er nú alveg nóg að fletta tímariti, kveikja á sjónvarpi eða fara í bíó til þess að sjá að flestar svokallaðar fyrirmyndir hafa ekkert hold utan á sér, nema ef vera skyldi á...

Lítil saga um nýja kettlinginn á heimilinu (5 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Í nóvember síðastliðinn ákvað fjögurra manna fjölskylda í Miðbænum að fá sér kettling eftir miklar umræður. Ég leit inn á kattaáhugamálið á huga og sá auglýsta kettlinga í Hafnarfirði. Ég og mamma hringdum í eigandann og hún sagði að þetta væru tveir litlir fresskettir, dökkflekkóttir á litinn. Þeir væru eineggja tvíburar og mjög nánir. Okkur var velkomið að fá annan þeirra svo að fjölskyldan skrapp í heimsókn um kvöldið. Allir féllu fyrir þessum litlu indælu krílum sem voru svo nákvæmlega...

Hverjir eru of feitir, og afhverju? (20 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hverjir eru of feitir? Næringarfræðingur nokkur hefur verið, líkt og margir aðrir, að reyna að finna út ástæðu þess hvers vegna Íslendingar hafa fitnað á undanförnum árum. Birtust skoðanir fræðingsins í Morgunblaðinu. Fræðingurinn sagði að ástæðan væri sú að fyrirmyndirnar væru of feitar. Hvaða fyrirmyndir? Það er nú alveg nóg að fletta tímariti, kveikja á sjónvarpi eða fara í bíó til þess að sjá að flestar svokallaðar fyrirmyndir hafa ekkert hold utan á sér, nema ef vera skyldi á...

Afríski Þjóðflokkurinn (12 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Blaðamaður einn hjá National Geographic var að leita sér að verkefni þegar hann fann á netinu upplýsingar um frumstæðan þjóðflokk lengst inni í frumskólgum Afríku. Á þssari vefsíðu stóð að karlmennirnir í þessum þjóðflokki væru með stærstu tippi í heimi! Þetta var nú eitthvað sem blaðamanninum leist vel á. Hann tók næsta flug til Afríku, svo tók hann innanlandsflugið, svo rútuna og að lokum þurfti hann að ganga langa leið. Hann er kominn langt inn í skóginn þegar hann mætir strákpatta um 11...

Sannleikurinn kemur í ljós! (9 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég hef verið á námskeiði undanfarna daga í skólanum. Námskeiðið er tengt verkefninu EGÓ sem var búið til í þeim tilgangi að bæta sjálfsmynd unglinga. Við í EGÓ höfum verið ýmislegt að bralla á námskeiðinu og höfum uppgötvað ýmislegt í sambandi við tískuheiminn og fjölmiðlana sem fáir vissu áður. Þær fyrirmyndir sem við sjáum á hverjum degi og reynum að líkja eftir eru oftar en ekki tómt plat. Sáuð þið t.d. myndina af Sólvegu Zóphoníasdóttur (Ungfrú Ísland) framan á Undirtónum? Þegar henni...

MAðurinn hennar Celine Dion (16 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Umboðsmaðurinn hennar Celene Dion sagði að hún væri allt of ljót til að verða fræg. Hann sendi hana í fullt af aðgerðum til að laga og breyta náttúrulegu útliti hennar. Svo GIFTIST hann henni! Ber manneskjan enga virðingu fyrir sjálfri sér eða hvað!! Í fyrsta lagi segir maðurinn henni að hún sé ljót og óaðlaðandi, sem ætti nú að duga alveg til þess að hún færi að hata hann, og í framhaldi af því sendir hann hana í fullt af lýtaaðgerðum. Hann var örugglega ekki að hugsa um hennar hagsmuni...

Fullkomið útlit? (9 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hæ, hæ stelpur og strákar. Hafið þið tekið eftir því að það eru allar gellurnar í bíómyndunum með stór brjóst en samt ekkert feitar. Þær borða oft ís, nammi og gos en eru samt aldrei nokkurn tíma með bólur eða fílapensla. Það er alveg sama hversu mikil rigning eð a rok er úti, hárið á þeim fer aldrei í rugl. En við vitum öll að þetta er bara plat. Er það ekki annars? Það snýst ekki allt um það að vera bara sætur. Manni þætti ekki gaman að vera í sambandi við manneskju sem væri of heimsk og...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok