“Svo ég beiti nú rökfræði þinni, væriru til í að sanna þessa fullyrðingu, eða flytja góð rök með henni: ”En það sem ég meina nokkurn veginn er nákvæmlega þetta, að þessi mikla velmegun kapítalísku ríkjanna byggist einmitt á fátækt og örbirgð hinna.“ Ef þú getur það ekki, er þessi fullyrðing dauð, og áætla má að þú vitir ekki hvað þú talir um.” Ég var nú einfaldlega að meina það sem EkztaC sagði og ég taldi mig ekki þurfa að útskýra það nánar því hann var nýbúinn að segja það… Ef að einhver...