Evolution(spoiler) Þessi mynd var gerð árið 2001, og var leikstýrt af Ivan Reitman(Ghostbusters). Og fékk hann til liðs við sig leikaranna Dan Akroyd(Ghostbusters), David Duchovny(X-Files), Orlando Jones(Double Take),
Sean William Scott(Road Trip)og Julianne Moore(Hannibal).
Þessi mynd fjallar um Tvo kennara úr vísindadeild Háskólanum í Oklohoma í Bandaríkjunum annar er þjálfari blakliðs kvenna og hinn er fyrrverandi ofursti í hernum.Í heimafylki þeirra Arizona lendir loftsteinn og löggan fær þá til að skoða staðinn. Og þar finna þeir geimverur og kalla til herinn en þá útilokar herinn þá frá öllum rannsóknum sem tengjast loftsteininum. En af brennandi áhuga elta þeir slóðina og á leiðinni hitta mann sem langar að vera slökkviliðsmaður en nær aldrei prófinu. Hann hjálpar þeim að berjast á móti geimverunni. Og síðan hitta þau prófessor hjá umhverfisnefndinni og hún slæst í hópinn og hjálpar þeim . En að lokum ná þeir að útrýma skepnunni og bjarga heiminum.
Mér fannst þetta vera mjög góð mynd sem allir ættu að sjá.
Ég gef henni **+/**** .
KVEÐJA
dictato