Kvikmyndaorðabókin - A Kvikmyndaorðabókin - A

————————

Abby Singer:
Seinasta skot dagsins við upptöku á kvikmynd. Nefnt eftir Abby Singer sem kallaði oft “last shot of the day” við upptökur á myndum sem hann sá um framleiðslu á.

————————

Above-the-Line Expenses:
Helstu útgjöld sem þarf að greiða áður en framleiðsla kvikmyndar hefst, saga, handrit, laun leikara, leikstjóra, upptökustjóra, matargjöld og ferðagjöld. Öll önnur gjöld eru kölluð “below-the-line expenses”.

————————

Action:
“Action” er kallað þegar upptaka á atriðum hefst.

————————

Actor/Actress:
Ísl: Leikari/Leikkona:
Manneskja sem leikur hlutverk í kvikmyndum, leikritum og fleiru. Áður var orðið “Actor” bara notað um menn en núna er það notað fyrir bæði kynin.

————————

Additional Camera:
Ísl: viðbótar myndavél
AKA: B Camera
Þegar verið er að taka upp stór og flókin atriði er oftast notaðar margar myndavélar, þær eru kallaðar viðbótar eða B myndavél.

————————

Additional Photography:
Ísl: viðbótar ljósmyndun
AKA: Additional Photographer, Reshoots, Reshooting, Pickups
Þegar búið er að taka upp kvikmyndina kemru stundum í ljós að eitthvað atriði hefur ekki tekist nógu vel, þá er það tekið upp aftur.

————————

Agent:
Ísl: umboðsmaður:
Sá sem sér um samninga fyrir hönd leikara, leikstjóra og aðra listamanna.

————————

Anamorphic:
AKA: Cinemascope
Kerfi sem breytir hlutföllum kvikmyndar þegar hún er sýnd.

————————

Anamorphic Widescreen:
AKA: 16:9 Enhanced
Kerfi sem sýnir myndina í réttum hlutföllum þ.e. flestar myndir eru teknar upp í hlutföllunum 16 á móti 9 en hlutföllunum er oftast breytt eða hluti af römmunum kliptur burt fyrir sjónvarp til að myndin fylli upp skjáinn. Núna þegar DVD tæknin er komin þá er hægt að ákveða sjálfur hvernig maður horfir á myndina.

————————

Animation:
Ísl: hreyfimynd
AKA: Animated, Animator
Ferli sem notar marga teiknaða ramma til að byggja þá tálmynd að hlutirnir séu að hreifast í alvörunni.

————————

Art Department:
Ísl: myndræna deildin
Hluti af framleiðslu starfsliðinu sem sér um myndrænu hlutina við kvikmyndir. Yfir deildinni er “production designer” og/eða “art directorinn”. Hún sér um að gera útlit myndarinnar eins og leikstjórinn vill. Gerir sviðsmynd, tæknibrellur, búninga og fleira.

————————

Art Director:
Manneskjan sem er yfir myndrænu deildarinnar.

————————

Artifact:
Galli í upptöku, oftast útaf bilunum í tækjabúningi.

————————

Aspect Ratio:
Ísl: sjónarmiðs hlutfall
Mælir á hlutföllum láréttar og lóðréttar stærðar á myndinni.

————————

Assistant Art Director:
Sá sem hjálpar “art” leikstjóranum

————————

Assistant Camera:
Sá sem sér um að filma sé í myndavélunum og fleira því um líkt

————————

Assistant Director:
Ísl: Aðstoðar leikstjóri
AKA: AD, First Assistant Director, 1st Assistant Director
Aðstoðar leikstjórinn sér aðalega um að kvikmyndatakan sé á áætlun

————————

Assistant Film Editor:
Ísl: aðstoðar kvikmynda klipparanum
Sá sem hjálpar aðal klipparanum, hvað hann gerir fer eftir hvort hann sé hjá hljóð eða filmu klipparanum

————————

Associate Producer:
Ísl: Aðstoðar framleiðandi
Framleiðandi sem deilir ábyrgð fjárhagslegum hliðum kvikmyndar

————————

Automatic Dialogue Replacement:
Kerfi sem sér um að hljóð sé á réttum tíma í kvikmyndinni þ.e. að varahreifingarnar og talið sé eins.

————————

Notað var; imdb.com og Microsoft Cinemania