siggibet: “Ekki það ég sé mikið sáttur við að það sé stríð og að Ísland styðji það en samt verðum við að skilja eitt. Írak fékk viðvaranir. Þeir hunsuðu þær og fóru ekki að settum reglum. Brot á þeim reglum varðaði við innrás… svo þegar kemur að því að framkvæma innrás eru allir á móti því… þó svo að henni hafi verið réttlætanlega hótað.” Segðu mér þá eitt. Ef þetta er svona svart á hvítu, og árásin er svona lögleg, hversvegna er hún þá framkvæmd í óþökk Öryggisráðsins? Zedlic