…að fjárfesta í BF1942, ég hef verið að skoða leikinn, þ.e. singleplayer partinn mikið og lýst bara príðisvel á, en það er bara ein spurning áður en ég kaupi leikinn:
Hvernig er community-ið í kringum leikinn? Ég meina er mikið af svona lame gaurum sem bíða kannski í kortér eftir flugvél og skjóta síðan niður gaur sem náði vél, er mikið af fólki sem spammar endalaust radio msg, er fólk með mikinn kjaft, er TK mikið o.s.frv. (Ég kynntist þessu öllu þegar ég var með demóið á sínum tíma, og ef það rugl er enn í gangi gæti ég aldrei notið leiksins til fulls.) Eða hefur það batnað, er fólk að vinna sem heild i þessu, fer það um í hópum, saman í bátum og APCum og hjálpar hvoru öðru í því marmiði að vinna leikinn?

Hvernig er þetta?