Ég held nú að pointið með greininni hafi hreinlega verið að benda á ógeðið í biblíunni. En gefið að guð sé til, skapari heimsins, almáttugur og alvitur þá myndi ég segja já, leikskólafjöldamorð er honum að kenna. Ef hann er alvitur þá vissi hann um leið og hann skapaði heiminn hvað myndi gerast í honum, sem þýðir að hann skapaði aðstæðurnar fyrir borðið, skapaði morðin sjálf, með fullkomna vitneskju um afleiðingarnar, og ákvað að gera ekki neitt í því