Af hverju Guð? Hvaða rök, sönnunargögn eða heimildir eru fyrir því aðrar en biblían? Af hverju hefur hann ekki gert neitt merkilegt síðastliðin 2000 ár? Af hverju leyfir hann vondum hlutum að gerast? Af hverju skapaði hann hatur, morð, nauðganir, mannvonsku, siðblindu, græðgi og fordóma? [Dawkins] sagði að hann væri 99% viss um að Guð væri ekki til, það þíðir að 1 á móti 100 að hann sé til right?Nei, það þýðir bara að hann sé efahyggjumaður sem útilokar aldrei neinn. Hann sagði sjálfur að...