Við treystum einkaaðilum til þess að selja tóbak. Og svo eru það foreldrar, ekki ríkið, sem á að taka ábyrgð á börnunum sínum. Unglingar geta alltaf komið sér í áfengi, ef það er virkilega svona alvarlegt þá ættiru að vera hlynntur algjöru banni á sölu vímuefna og dauðarefsingu við neyslu þeirra (sem er í sumum löndum og SAMT virkar það ekki). Unglingar verða unglingar, sumir eru villingar og aðrir ekki. Svona er það og svona hefur það alltaf verið. En það á ekki að bitna á öllum hinum í landinu