Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Frjálslyndi, rétta leiðin?

í Stjórnmál fyrir 9 árum, 7 mánuðum
Hvernig færðu það út að frjálshyggja verji ekki mannréttindi? Ef einhver stjórnmálastefna lítur á mannréttindi sem algildan sannleik er það frjálshyggjan. Þar er þjófnaður ávallt mannréttindabrot, jafnvel þótt þjófnaðurinn sé kallaður 'skattur'.

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 9 árum, 8 mánuðum
Til þess að gefa skít í lögin þarf stundum að skjóta á lögin. Ætli það sé ekki ástæðan fyrir því að Bandaríkjamenn bönnuðu blökkumönnum að eiga skotvopn og Hitler bannaði gyðingum að eiga skotvopn

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 9 árum, 8 mánuðum
Hvað með að banna frekar gangandi vegfarendur á götunum? 90 km/klst er oft réttlætanlegur innanbæjar og í rauninni er það venjan að fólk keyri um og yfir 90 á stofnbrautum í Reykjavík. Það eru fáir sem dóla sér niður Ártúnsbrekkuna eða eftir Kringlumýrarbrautinni á hægri akrein á 80. Það nær engri átt að ætla að setja t.d. hraðatakmörk á Autobahn í Þýskalandi til þess að tryggja öryggi gangandi vegfarenda. Fólk á bara alls ekkert að vera að labba yfir þessar götur. Annars sagði ég ekki að 50...

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 9 árum, 8 mánuðum
Viltu meina að vegakerfi væru ómöguleg án ríkisvaldsins? Að lokum þarf að taka það fram að klíkustríð yrðu óumflýjanleg. Þó svo að einkarekin lögregla væri háð álitum viðskiptavina, þá myndu samt sem áður myndast klíkustríð. Það er auðvelt að falsa árás til að hefja gagnárás, enda eru fjöldamörg dæmi um það í mannkynssögunni. Þannig mætti halda viðskiptavinunum ánægðum - láta þá halda að það sé verið að ráðast á sig. Það er besta leiðin til að fá samþykki annarra. Þessi gagnrýni þín er á...

Re: Vannærð

í Heilsa fyrir 9 árum, 8 mánuðum
Hefuru prófað kannabis?

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Svipað og að segja að fjölskyldan verði sár við það að ungmennið komi út úr skápnum, nú eða kjósi að fara á atvinnumarkaðinn í staðinn fyrir að halda áfram námi. Að bregðast vonum annarra er, eins og þú bendir réttilega á, ekki það sama og að valda öðrum skaða þar sem ungmennið getur sagt það nákvæmlega sama á móti, þ.e. að það finni fyrir tilfinningalegum skaða af því að fjölskyldumeðlimir samþykki ekki ákvarðanir hans.

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Handrukkanir og hótanir er eitthvað sem tíðkast í undirheimunum og kemur fíkniefnum lítið sem ekkert við. Handrukkanir og hótanir eru líka í kringum vændi, okurlánum, fjárhættuspilum, ólöglegum skotvopnamarkaði og meira að segja áfengismarkaði á bannárunum. Eru handrukkanir og hótanir í kringum áfengissölu í dag?

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Hvað er “of hratt”? Er það einhver hraðatakmörk sem voru geðþóttaákvörðun þingmanna fyrir tíma bundinsslitlags og öruggra bifreiða? Punkturinn er sá að fólk á að bera ábyrgð á þeim skaða sem það veldur, en svo lengi sem manneskja hefur ekki valdið skaða þá er engin augljós ástæða fyrir því að ráðast á hana. Vandamálið er ekki að einhverjir aðilar séu að keyra, sama hversu hratt það er. Vandamálið er að ákveðnir aðilar eru að klessa á hluti og fólk. Áhersluna skal leggja á það þegar fólk er...

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Enda er ekkert því til fyrirstöðu að þeir sem ráða yfir vegunum setji einhver hraðamörk til þess að umferð gangi sem hagkvæmast og til að minnka líkurnar á því að þeir lendi tjóni eða skaðabótamálum. En það er ekkert vit í því að einhver hópur besserwissera í Reykjavíki dragi ákveðna tölu um hámarkshraða út úr rassinum á sér sem á að gilda fyrir alla, alls staðar, langt fram í tímann.

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Með .44 getur þú ráðið því hvort heilinn í einni af þessum 100 manneskjum sé fyrir innan eða fyrir utan höfuðkúpuna á þeim.

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Ef manneskjur ráðstafa einhverju þá ráða þær augljósalega yfir því. Might makes right?

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Mafía er ekkert annað en lögregla undirheimanna. Það er ekki einkarekin lögregla. Mafían rukkar fólk um verndartolla rétt eins og löglega lögreglan og ber þig til óbóta ef þú borgar ekki, rétt eins og löglega lögreglan. Hann er að tala um verndarþjónustu þar sem þú ræður sjálfur hvort þú borgar öðrum fyrir að verja þín réttindi eða ekki. Það væri hins vegar alltaf í valdi einstaklingsins að kaupa sér einfaldlega skotvopn og verja sín réttindi sjálfur. Þá gætiru hreinlega skotið þessa...

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Reyndar, þá er núverandi ríki og lögregla þess mun líkari mafíu. Mafían tekur verndartoll af starfsemi í sínu hverfi og ef hún borgar ekki tollinn þá kemur mafían sjálf og refsar. Rétt eins og lögreglan þarf á sköttunum að halda sem verndargjaldi en ef fólk kemur ekki og borgar skattinn þá kemur lögreglan og tekur hann af þér með valdi. Karthos er að tala um samfélag þar sem sjálfsvarnarábyrgðin væri hjá einstaklingnum sjálfum en ekki lögreglunni og það væri hans val hvort hann vildi borga...

Re: Þegar stjórnandi hafnar mynd

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Stjórnendur eru og hafa alltaf verið fífl. Kannski það sé ástæðan fyrir lækkandi vinsældum huga

Re: Lækka áfengisgjöld - hvað finnst ykkur?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Og þegar maður þekkir þá sem vinna í ríkinu er heldur ekkert erfitt að kaupa sér áfengi þegar maður er undir aldri. Ég skil ekki alveg hvað þín persónulega reynsla kemur þessu máli við.

Re: Lækka áfengisgjöld - hvað finnst ykkur?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Ef að þér finnst óþarfi að selja áfengi í matvöruverslunum, ekki þá selja áfengi í matvöruversluninni þinni. Tilgangurinn með matvöruverslunum er hins vegar að spara fólki ferðir í mismunandi osta-, kjöt-, fisk-, grænmætis- og búsáhaldaverlsanir. Mig grunar að eigendur matvöruverslana muni bjóða upp á áfengi þar sem viðskiptavinir þeirra munu líklegast vilja gera víninnkaup sín í leiðinni og spara þar með tíma, orku og bensín sem myndi annars fara í tilgangslausa innkaupaferð í aðra verslun,...

Re: Gun-nar Nel-son vs. Je-ff Mon-son

í Bardagaíþróttir fyrir 10 árum, 1 mánuði
5:47 ekkert stress, best að laga bara nærbuxurnar aðeins of nettu

Re: pikkøpp linur

í Rómantík fyrir 10 árum, 1 mánuði
Er ekki betra að spyrja stráka hvað hafi virkað í stað þess að spyrja stelpur hvort eitthvað hafi virkað á þær? Þessi virkaði einu sinni hjá mér: “geðveikur búningur” Þessi virkaði á mig: *flass*

Re: Lækka áfengisgjöld - hvað finnst ykkur?

í Tilveran fyrir 10 árum, 1 mánuði
Hætta að beita saklaust fólk ofbeldi. Það er ekki glæpur að neyta, selja eða eiga áfengi þannig það gefur þér enga ástæðu til þess að ræna viðkomandi, sama hvort þú kallir það rán skatt, toll, gjöld eða fleira í þá áttina. Einnig sé ég ekki hvaða rétt þú hefur á að segja öðum hvar þeir mega selja sínar vörur. Gefa sölu á áfengi alfarið frjálsa. Algjör óþarfi að fjárkúga fólk eða gera þeim lífið leitt bara vegna þess að það kýs að neyta áfengis einstöku sinnum.

Re: Aðild Íslands að Evrópusambandinu

í Deiglan fyrir 10 árum, 2 mánuðum
Ef það er arðbærara að fjárfesta annars staðar en hér þá fjárfestir fólk frekar þar en hér. Það kallast frjáls markaður og veldur því að hagsæld verður sem mest í samfélaginu þar sem fjármunir leita þangað sem þeir gera mest gagn, eru hagkvæmir og stuðla að sem mestri framleiðni í samfélagi manna. Er það slæmt? Hvernig í ósköpunum er það gott fyrir Íslendinga að banna þeim að fjárfesta í verkefnum sem skila þeim sem mestum arði? Hvernig er það gott fyrir fólk að fækka valmöguleikum þeirra og...

Re: /bagg

í Hugi fyrir 10 árum, 2 mánuðum
/djammið ?

Re: Aðild Íslands að Evrópusambandinu

í Deiglan fyrir 10 árum, 2 mánuðum
Hvað í ósköpunum þýðir það eiginlega? Hvað ertu að reyna að segja?

Re: Aðild Íslands að Evrópusambandinu

í Deiglan fyrir 10 árum, 2 mánuðum
Bara að benda á að þessi lög sem þú ert að tala um eru bara 3 ára og voru sett sem “neyðarúrræði”, sama hvað það nú þýðir. Ef þú lánar einhverjum fé geturu kannski krafist þess að vextirnir séu í takt við verðbólgu í samfélaginu, sem er bara hluti af þinni kröfu. Að öðru leiti er bara villandi að tala um vexti og verðbólgu á þennan hátt. Bottom line: Eina vandamálið við verðlagningu krónunnar er að íslenska ríkið heimtar að hún eigi að vera dýrari en hún raunverulega er. Ef við afnemum...

Re: Aðild Íslands að Evrópusambandinu

í Deiglan fyrir 10 árum, 2 mánuðum
við erum annars vegar að tala um fyrir og eftir hrun. Neyðarlögin voru sett eftir hrun og þar með var forgangsröðun kröfuhafa stórlega brenglað. En hvað koma vextir á markaði verðbólgu við? Verðbógla skapast þegar Seðlabankinn eykur peningamagnið og þar með lækka vextir. Vaxta breytingin er afleiðing en ekki orsök (þó svo að lækkun vaxta og aukning peningamagns þarf að haldast í hendur.) Vextir ávaxta ekki peninga. Fólk ávaxtar peninga með fjárfestingum sem eru arðbærar. Vextir er bara...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok