5 menn fara á Suðurpólinn. Þetta er fyrir okkar tíma, segjum bara 1912 fyrir þægindin. Þeim tekst að komast á Suðurpólinn, en eru mjög máttfarnir á leiðinni til baka. Þegar um 50 km eru eftir verður slys. Einn mannanna fótbrotnar.

Þá er það spurningin, hvort á að skilja manninn eftir og eiga meiri líkur á að komast í búðir á lífi, eða á að taka manninn með, og snarauka þar með hættuna á að allir deyji ?
indoubitably