Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Avril Lavigne tónleikar!

í Popptónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég fíla hana ekki og hef heyrt að hún geti ekkert sungið en gott að þú skemmtir þér. cheers vamp. ps: hvað er málið, má hún ekki hlusta á sína tónlist í friði?

Re: Suede

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég á einn disk mep þeim. Hann heitir Coming up og er bara ansi góður. Maður hefur nú ekki hlustað á þá lengi, kannski maður skelli þeim á fóninn við tækifæri ;)

Re: Ewan McGregor !!!

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Einn af mínum uppáhaldsleikurum. Hæfileikaríkur og fallegur, tveir góðir kostir :p

Re: Britney Spears er að klára nýjustu plötu sína

í Popptónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég fílaði Britney einu sinni. En ekki lengur, hún syngur bara ekki lög sem mér finnast skemmtileg. En það er gott hjá henni að fá svona gott fagfólk með sér. hún hefur færst ögn ofar á virðingarlistann hjá mér. xxx vamp.

Re: barna þrælkun

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Vitiði um einhverja síðu sem sýnir eitthvað af þessum barnaþrælkunar-fyrirtækjum

Re: Tarsan, í eða úr tísku?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Brian Molko úr Placebo málar sig. Mér finnst hann sætur :p Hann var samt oft spurður áður en hann byrjaði að mála sig hvort hann væri karl eða kona. Svo hann byrjaði að mála sig til að villa enn meira um fyrir fólki. Veit ekki hvort það er satt en….. takk fyrir vamp.

Re: Fegurðarsamkeppni í skólum!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hnuss, fegurðarsamkeppnir sökka…..

Re: Tíska Avrilar

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Nú er ég búin að vera að lesa margt misjafnt um þessa gellu hérna. En mér finnst hún snobbuð. Bara One Hit Wonder sem heldur að hún megi og geti allt af því hún er búin að vera í bransanum í ár. ÞAÐ er snobb. takk fyrir vampire

Re: Radiohead: Ný plata

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
hæ, hó og jibbí jei og jibbí jei.. platan kemur 17 júní…. æ kent veit!!!! kv vampire

Re: Placebo

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
FRÁBÆR GREIN, og frábær hljómsveit. Með geggjuðum söngvara :p Var nýlega að uppgötva þessa hljómsveit, ÞVÍLÍK SNILLD SEM ÞETTA ER!! Ég var líka að þýða grein um Brian Molko og setja á kasmír-síðuna mína, góð grein. kíkið endilega á hana….. kv vamp.

Re: Um bandið Land og synir

í Popptónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
hann sagði að pabbi minn væri fullur (sem hann var ekki) svo að hann komst ekki um borð…

Re: Um bandið Land og synir

í Popptónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
nr hvað er þessi grein um land og syni í ÞESSUM MÁNUÐI…. nr 56 hugsanlega. Og ég segi það enn og aftur, þetta er leiðinleg hljómsveit með PIRRANDI SÖNGVARA sem kann ekki að halda á míkrófón. ps: það er líka pabba hreims að kenna að pabbi minn varð fastur í köben í tvo daga….

Re: Eurovision Löginn Mundu að Kjósa....

í Popptónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ég hélt með botnleðju en svo þurfti birgitta litla haukdal að vinna, hnuss….. heimur versnandi fer…..

Re: ROKK BOLIR

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
allveg 100% sammála, þetta er GEGGJUÐ búð. Mig langar sérstaklega mikið í kurt cobain bol þessa stundina…. anyways þá mæli ég algjörlega með þessari búð. Hún er SNILLD….

Re: Placebo - Nýr diskur

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég horfði á Bitter end vídjóið á official placebo síðunni, það er MJÖG flott… reyndar er Brian Molko búinn að klippa á sér lubbann, hann var nú sætari með hann……

Re: Chicago (2002)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mig langar GEGGJAÐ að sjá þessa mynd, ég og mamma erum að spá í að skella okkur saman :p

Re: Hvað er að vera Chocco?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
…hallærislegir…

Re: Spice girls tíska

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ég bókstaflega dýrkaði þessar manneskjur líka, átti dagbók, blýanta, strokleður, buxur, boli….. ég var svona 8 ára… mín uppáhalds var victoria, hún var svo töff alltaf en allar vinkonur mæinar dýrkuðu emmu sem ég skildi aldrei en ég var alltaf látin vera hún því ég var ljóshærð….

Re: Skólabúningar...?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
mig langar geggjað að hafa skólabúninga, ég er reyndar sú eina í mínum bekk sem finnst það en so what!!! Mig langar sérstaklega að hafa bindi :p en ekki stutt pils, brrrr of kalt á þessu blessaða íslandi…

Re: Britney Spears

í Popptónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
“it'a better to burn out than fade away” komið frá britney, hnuss, ég er gróflega móðguð!!!!!!

Re: Land & Synir - Happy Endings

í Popptónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
hann komst nú heim á endanum, hann pabbi gamli, en soldið dasaður…..

Re: Skiptir það virkilega svona miklu máli?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ég mála mig dagsdaglega, set á mig maskara (mér finnst það möst aþþí ég er með hvít augnhár), stundum eyeliner og ef ég nenni augnskugga. Síðan þá set ég bólufelara á nokkra staði… búið, mér er allveg sama hvað öðrum finnst um mig en mér finnst ég einfaldlega sætari máluð… svo… ég mála mig!

Re: Harry Potter pælingar

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já, síðan hennar Önnu Heiðu er bara hrein snilld. Skemmtilega skrifuð og fullt af efni á henni.

Re: Tolkien safnið þitt

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ummm ekki neitt *roðn* nema kannski einhvern helling af mydum á zip diskum og LOTR-TTT handritið í word.

Re: Land & Synir - Happy Endings

í Popptónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
urg, þoli ekki þessa hljómsveit og það er pabba hreims að kenna að pabbi minn varð fastur í kaupmannahöfn tvo daga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok