Google leit finnur ekkert um þetta, engin af fréttasíðunum hefur þetta, engin af kvikmyndasíðunum minnist á þetta. Hvar er slóðin á þetta? Persónulega held ég að þetta sé gróusaga. Ég fann þessa sömu ensku sögu á MSN síðunni “Emma Watson Galore”, en þar er samskonar spjall í gangi, fólk að biðja um slóðina en ekkert svar. Semsagt, þar til frétt kemur í ‘alvöru’ fréttamiðli, telst þetta gróusaga og ekki fyndin.