Hér í BNA er talað um tvenns konar. Annars vegar ‘sæng’ sem er Comforter. Hins vegar er þunnt lak sem er sheet. Ef það er kalt á nóttunni ertu með comforter, annars með sheet. Ég er í Los Angeles, þar sem næturnar eru yfirleitt frekar heitar, en mjög kaldar á veturna, hitinn getur farið niður fyrir 10 gráður á C, sem er hrikalegt þar sem engin hús eru einangruð og fæst með hita, þó flest hafi loftkælingu. Fyrsta íbúðin mín var svo köld á nóttunni að ég svaf stundum í föðurlandi og sokkum með...