Algerlega sammála. Ef ég auglýsi stöðu opna til umsóknar, ræð ég hæfasta einstaklinginn. En, það er margt sem spilar inn í valið annað en starfshæfileikar, menntun eða reynsla, eins og t.d. persónuleiki og framkoma viðkomandi. Með öðrum orðum, er þetta einstaklingur sem ég myndi vilja hafa í vinnu? Atvinnuveitandi þarf líka að hafa í huga hvað er best fyrir rekstur fyrirtækisins. Ef ég stæði uppi með tvo jafnhæfa einstaklinga, karl og konu, bæði á þrítugsaldri, nýgift mökum sínum og/eða huga...