Hefurðu einhver rök, önnur en þau sem skráð eru í bókina? Að nota bókina sjálfa, til að færa rök fyrir því að það sem í henni stendur sé rétt, er heimskulegra en orð fá lýst. Það er eins og ef ég skrifa á blað: “ég er guð” og ef þú mótmælir því, þá segi ég “já, en það stendur á blaðinu, það hlýtur að vera rétt”. Gimme a break!