Ég hef séð hann spila á tveim mótum, í fyrra og hittifyrra. Fyrra skiptið sem ég var þar, sló hann það allra flottasta högg sem ég hef séð með eigin augum. 18. hola, Par 4, 450m braut, annað skot á miðri braut, tæpir 200 m með níu járni (!), lenti og steinlá um 30 cm frá pinna… Alger snilld.