Ég ætla hér að búa til einfalt líkan af stríði, byggt á Gott/Vont hugmyndinni sem virðist ríkja hjá okkur mönnum: Stríð er vont á þann hátt að fullt af fólki deyr, en gott á þann hátt að þeir sem drápu þetta fólk fá meira að éta. Stríð er vont á þann hátt að menning er lögð í rúst, en gott á þann hátt að ný menning getur riðið sér til rúms því það hljóta einhverjir að hafa lifað af þarna í landinu sem var lagt í rúst af stóra vonda landinu sem drap marga. Stríð er vont á þann hátt að fólk...