Þótt að Bruce Willis hafi td. leikið í 6th Sense þá þýðir það ekki að Breakfast of Champions sé góð mynd, alls ekki eins og þú gefur til kynna. Eða þá Armageddon, Anaconda eða Cable Guy. Svo varðandi greinarnar þínar, þú ættir frekar að fara skrifa um hvað myndirnar fjalla en ekki hvað gerist í þeim frá a-ö. Það heitir nefnilega söguþráður í stuttu máli og inniheldur hann oft marga spoilera. Svo er þessi mynd ekkert sérstök.