Chris Farley Chris Farley eða öðru nafni Christopher Crosby Farley, var fæddur árið 1964 15 Febrúar og lét hann lífið 18 Desember 1997.
Hann ólst upp í Wisconsin.
Hann stundaði leiklist við Marquette háskólann, eftir að hafa lokið leiklist var hann uppgötvaður af Lorne Michaels sem er prodúser af þáttnum SNL eða Saturday Night Live.
Hann lék nokkur aukahlutverk t.d Waynes World myndunum, Coneheads,Billy Madison og loksins svo í Tommy Boy með vini sínum David spade (lék einnig oft í SNL. Félagarnir gerðu síðar myndina Black sheep.
Ekki leið þar á langt uns Chris Farley Var meðal vinsælustu gamanleikara í Hollywood, En þá gerði hann “einsamall” myndina Beverly Hills Ninja og fyrir hana varð hann þá frægari, en með frægðinni fylgja ýmis vandamál.
Hann vildi ekki vera feiti fyndni karlinn lengur, átti enga kærustu sem hrjáði hann illa.
Chris varð alkahólisti og byrjaði að neyta eiturlyfja sem urðu honum að falli.
Hann lét lífið 17 desember úr of stórum skamt kókaíns í íbúð sinni í chicago þar sem bróðir hans Kevin Farley kom að honum látnum……

Christopher Crosby Farley
1964 - 1997