Sir Ian Murray McKellen fæddist þann 25. maí, 1939. Sem gerir hann þá 63 á þessu ári. Ian fæddist í smábæ í Norður-Englandi. Foreldrar hans, Dennis McKellen (verkfræðingur) og móðir hans Margery. Ian átti eina systur fyrir áður en hann fæddist, hún heitir Jean og var hún 5 ára þegar Ian fæddist og er hún þá 68 ára í dag. Seinna meir flutti móðir hans með Jean í námuvinnubæ í Wigan, það var lítill bær þar sem Ian myndi halda út seinni heimsstyrjöldina. Hann heillaðist snemma af allskonar leik...