Já.. Metallica hefur tapað mörgum aðdáendum eftir þetta. Skil það vel, þarna segja þeir bara skýrt og greinilega að þeir vilja ekki aðdáendur, þeir vilja græða á plötusölunni. Limp Bizkit var ein af þeim hljómsveitum sem var alveg með Napster þegar hann kom á sínum tíma, þeir héldu því bara fram að þeir eignuðust fleiri aðdáendur. En Metallica klúðruðu þessu illilega með þessu.