Það sem ég er mjög ángægður með er að Denzel hafi fengið verðlaunin, Russell Crowe er ofmetinn leikari og hefði ekki átt að fá óskarinn. Svo er ég ekki ánægður með besta handritið, Memento er með margfalt betra handrit en Gosford Park. Svo er auðvitað týpístk fyrir akademíuna að velja svona Hollywoodhetju mynd fram fyrir tímamótamyndina Lord of the Rings, sem átti að fá fleiri verðlaun. Skemmtilegt að sjá Halle Berry vinna, ég var samt búinn að veðja á Sissy Spacek. Samt, Halle hélt lengstu...