Chinatown Titill:Chinatown
Framleiðsluár:1974
Leikstjóri:Roman Polanski
Aðaleikarar:Jack Nicholson, Faye Dunaway, John Huston
Lengd:ca. 131 min
Genre:Crime, Mystery, Thriller

CHINATOWN
Ógleymanleg atriði einkenna þetta stórkostlega meistarastykki. Myndin hlaut á sínum tíma 11 óskarsverðlaunatilnefningar, og það ekki af ástæðulausu ( taka skal fram að myndin hlaut þó aðeins 1 stykki Óskar ). Chinatown segir sögu einkaspæjarans Jake Gittes sem er blekktur af konu sem þykist vera eiginkona þekkts manns ( Hollis Mulwray-Darrel Zwerling ) í LA. Gittes tekur að sér mál um að njósna um þennan mann ( Hollis ). Smám saman leiðist þetta út í spillingum morð, landeignir og aðra skemmtilega hluti.

Chinatown er ein af þeim fáu Film-Noir myndum sem eru í lit. Sagt er að leikstjórinn ( Roman Polanski ) hafi viljað prufa einhvað nýtt og líka ( þótt fáranlegt sé ) að svart/hvítar myndir voru út úr tísku á tímabilinu sem myndin var gerð.

Myndin er stútfull af plot-tvistum og þarfnast 100 prósent athygli manns allan tímann. Nú, leikurinn er í stórfenglegur. Jack Nicholson fór á kostum sem Jake Gittes og var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir vikið. Faye Dunaway fór einnig á kostum og var einnig tilnefnd til óskarsverðlauna. Svo má ekki gleyma John Huston sem fór á kostum sem Noah Cross. Leikstjóri myndarinnar, Roman Polanski gerði hér sína bestu mynd og var eins og fyrrnefndir leikarar einnig tilnefndur til óskarsverðlauna ( fyrir leikstjórn ). Andrúmsloftið í myndinni er magnað, manni virkilega líður eins og maar sé staddur í myndinni.

Allt í allt er þetta stórkostlegt meistarastykki sem á allt gott skilið. Tvímælalaust ein af bestu myndum allra tíma!

****/****


Loach:What happened to your nose Gittes? Somebody slam a bedroom window on it?
Gittes: Nope,your wife got excited.She crossed her legs a little to quick. You understand what a mean pal?-

Jake Gittes: So there's this guy Walsh, do you understand? He's tired of screwin' his wife… So his friend says to him, “Hey, why don't you do it like the Chinese do?” So he says, “How do the Chinese do it?” And the guy says, “Well, the Chinese, first they screw a little bit, then they stop, then they go and read a little Confucius, come back, screw a little bit more, then they stop again, go and they screw a little bit…then they go back and they screw a little bit more and then they go out and they contemplate the moon or something like that. Makes it more exciting.” So now, the guy goes home and he starts screwin' his own wife, see. So he screws her for a little bit and then he stops, and he goes out of the room and reads Life Magazine. Then he goes back in, he starts screwin' again. He says, “Excuse me for a minute, honey.” He goes out and he smokes a cigarette. Now his wife is gettin' sore as hell. He comes back in the room, he starts screwin' again. He gets up to start to leave again to go look at the moon. She looks at him and says, “Hey, whats the matter with ya. You're screwin' just like a Chinaman!”
[Laughs hysterically.]


Smokey…