Ég hef ekki oft farið í Smárabíó (enda fer ég sjaldan í bíó) en það er besta bíóið sem ég hef prófað hingað til. Frábær sæti, en ‘því miður’ hef ég ekki séð þetta laser-show, langar reyndar ekkert að sjá það. Ég man ekki hvort það var Stjörnubíó, sem er reyndar búið að loka núna, eða Regnboginn þar sem var einn salurinn svo lítil að tjaldið minnti á 20" sjónvarp. En Stjörnubíó og Regnboginn fá lægstu einkunina hjá mér. Svo er salur 1 í Laugarrásbíó alveg magnaður, sérstaklega með Lord of the...