Striptease (1996) Aðalhlutverk: Demi Moore, Burt Reynolds, Armand Assante, Ving Rhames, Robert Patrick, Paul Guilfoyle, Jerry Grayson, Rumer Willis, Robert Stanton, William Hill, Stuart Pankin, Dina Spybey, PaSean Wilson, Pandora Peaks, Barbara Alyn Woods
Handritshöfundar: Carl Hiaasen, Andrew Bergman
Framleidd af: Castle Rock Entertainment, Lobell/Bergman Productions
Lengd myndar: 115 mínútur

Það er eins og það séu tvær hliðar á myndinni, Greddu saga Burt Reynolds og væmna forræðisdeilann hennar moore.
Ég hef sosem aldrei litið á Demi Moore sem leikara, þó er ég að fíla þessa mynd nokkuð, sérstaklega Burt Reynolds en hann leikur Þingmanninn David Dilbeck sem er nokkuð háður strippbúllum. Þegar hann sér Eric Grant (Moore) er eins og hann fái ástæðu til þess að vera karlmaður,semsagt greddann hjá honum leikur lausum hala og allt stefnir í voða.
——————————————————————-
Erin Grant (Moore) á unga dóttur en hún er hjá fyrrverandi eiginmanni hennar þar sem hann er með forræðið hún fékk það ekki vegna vinnu sinnar, aftur á móti er starfsemi hans sú að ræna hjólastólum á spítölum.
Völd, spilingar,naknar konur, og Burt reynolds allur í vaselíni settu það saman í eina kássu og sjáðu hvað þú færð.
——————————————————————-
Þetta er svosem fínasta ræma, Burt reynolds bjargar öllu!

damage : **+/****
imdb.com: 3,8/10
kvikmyndir.is: 3,9/10