Þú nefnir fjölkerfa spilara… Þetta er að vísu þessi venjulegi spilari. Þú borgar einhvern 5000 kall fyrir breytingu og þá getur þú horft á öll kerfi. Ekkert fyrirtæki á Íslandi framkvæmir þessar breytingar löglega. Því það þarf að senda spilarann út til framleiðanda, láta breyta honum þar, sækja um leyfi fyrir hverjum og einum og einasta spilara og þá er það löglegt. Ekki grín. Auðvitað borgar þetta sig ekki enda öllum hér á fróni drullu sama og láta viðgerðarverstæði sitt gera þetta fyrir...