Kattamat: Það skiptir verulegu máli hvort hundurinn sé í bandi. Eins og ég sagði, þá er hægt að kæra viðkomandi eiganda. Hvað heldur þú að gert verði ef hundur, sem ekki er í bandi, bítur manneskju??? Bara sagt: ,,Æ æ ekki vondir við voffa og hundaeigendur??????" Hundar eru mergjaðar skepnur og þegar tími mun vinnast til skal ég fá mér 1 stykki en sá verður í bandi, alltaf þegar ég er úti. Ég vona það svo innilega að þú skiljir hvað ég á við……. Er hlegið að okkur í útlöndum útaf þessu...