Já.. segist fíla rpg… þá eru nokkrir leikir í boði. Asherons Call, Ultima Online, Dark Age of Camelot…bara svo eitthvað sé nefnt. UO og AC eru orðnir frekar gamlir en eru samt skemmtilegir. Hef mesta reynslu af UO enda spilaði ég hann í 2 ár samfleytt..hef bara ekki tíma núna. Þar geturu gert allt… hreinlega allt. Smíðað þér húsgögn, blásið gler til að hafa til skrauts, tamið dýr, kallað fram dýr……já.. möguleikarnir eru margir. Training í UO er ekki eins og í flestum leikjum sem byggja á...