Hvað er að þjóðinni núna ?
Ég vill aðeins ræða um líf mitt og hvernig þjóðin tekur á móti því.
Ég vill ræða um þetta þar sem ég er 13 ára gamall og 180 cm á hæð, Hvað er að því ?
Afhverju er ég talinn vera risi ? Afhverju dæmir fólk mig áður en það kynnist mér ?
Þegar ég var yngri þá var ég ekki svona hávaxinn en núna er þetta svona, Og er ég kallaður ýmsum nöfnum td: Risi. Hvað er a ské með þjóðina núna, Hvað er að því að vera hávaxinn, Er maður bara dæmdur eftir hæð ? Er maður kannski í bænum og þá hugsar fólk “Ahh.. Þessi er stór best að kalla hann risa!” Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér ? Það er gott að vera hávaxinn og mér er alveg sama hvernig þjóðin tekur á móti því en finnst fólki ekki of mikið þegar það er byrjað að kalla mann risa ? Er hægt að kæra fólk fyrir að niðurlæga á almennings stað ?
Ef einhver veit það vinsamlegast svara þessu, Ég bað ekkert um að vera svona hávaxinn og vera kallaður risi en svona er lífið! Og ekki get ég breytt því.
Vona að þið komið með ykkar álit hérna :)