NOTIÐI HJÁLMA! Ég keypti mér hjálm í hitteð fyrra vegna þess að ég vildi frekar eiða peningi í hjálm en ekki aðgerð á hauskúpuaðgerð eða aðrar aðgerðir á hausnum og eftir það datt fór ég til Austurríkis og datt þar nokkuð oft mjög illa.
Með mér var í för danskur maður á aldrinum 20-27 ,en ég man hreinlega ekki hvað hann er gamall, hann er á við Pro gaur á snjóbretti en hann notaði ekki hjálm og hann var heldur ekkert að pæla í að fá sér spons hjá fyritæki. En hann var alltaf að pæla í því að kaupa sér hjálm en hætti alltaf við á síðustu stundu.
Á 5-7 degi var hann að renna sér rétt utan við brautina og datt mjög illa á hausin og varð verulega vankaður og mundi ekki hvar hann hefði fengið gleraugu sem hann hafði keypt nokkrum klukkutímum áður og sagði m.a.s. “Where am i?”.
Ég og vinir mínir voru samt allir með hjálm og vorum ekkert að fela það en ég held að sumir strákar haldi að þeir séu of svalir til þess að hafa hjálm. EN! Þeir eru það ekki! Hlustiði! ÞIÐ ERUÐ EKKI OF SVALIR!!!!
Hjálmar nú til dags eru orðnir það…tja…flottir og svalir að það er ekki jafn asnalegt að vera með hjálm og það var áður.

Ég vil því hvetja alla til að kaupa sér frekar líf heldur en dauða, ef svo má að orði komast.
Kaupið hjálm!
OG kannski aðrar vörur ef ykkur finnst þið þurfa því allar brynjur eru undir buxunum og úlpunni svo að það sést ekki en það veitir ykkur miklu meira öryggi.

Takk fyrir Mig Fjárhundur


p.s. ég ætla að koma fyrir vefslóð frá bigjump hér fyrir neðan.

http://www.bigjump.is/?i=8&b=4,505&offset=&of fsetplace=